Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 5

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 5
Þinghald og þingskipun. Þinghald. 23. þing Alþýðuflckksins var sett í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 29. nóvember 1952 kl. 2 síðdegis, og voru allir fundir þess haldnir þar. Forseti flokksins, Stefán Jóhann Stefánsson, setti þingið með ræðu. Minntist hann þess í upphafi máls síns, að eftir þrjár vikur væru 70 ár liðin, frá því er Jón Baldvins- son fæddist, og lagði hann sveig að mynd af Jóni, sem var í fundarsalnum. Þá minntist hann jafnaðarmanna, innlendra og erlendra, sem látizt hefðu, síðan flokks- þing Alþýðuflokksins var háð síðast, og þá einkum Finns Jónssonar og Guðnýjar Gísladóttur Hagalín. Reis þingheimur úr sæti í virðingarskyni við hina látnu félaga. í setningarræðu sinni ræddi forseti flokks- ins stjórnmálaviðhorfið og afstöðu Alþýðuflokksins, og var ræðan birt í Alþýðublaðinu. Carl P. Jensen, ritari danska Alþýðusambandsins, sat þingið sem gestur Alþýðuflokksins. Flutti hann á setningarfundinum kveðju Alþýðuflokksins og Alþýðu- sambandsins í Danmörku. Steindór Steindórsson flutti síðan ræðu hans í íslenzkri þýðingu. Kveðjur og árnaðaróskir fluttu einnig Helgi Hannes- son, forseti Alþýðusambands Islands, og' Jón Hjálmars- son, forseti Sambartds ungra jafnaðarmanna. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.