Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 6

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 6
Hljómsveit lék á fundinum baráttusöngva jafnaðar- manna og ættjarðarljóð. Þá voru kjörnir starfsmenn þingsins og nefndir og kjörbréf fulltrúa rannsökuð og síðan samþykkt. 2. fundur þingsins hófst kl. 2 sunnudaginn 30. nóvem- ber. Þrjú ný Alþýðuflokksfélög höfðu sótt um inn- göngu í flokkinn, Alþýðuflokksfélag Bolungavíkur, Alþýðuflokksfélag Ólafsvíkur og Alþýðuflokksfélag Súðavíkur. Miðstjórn hafði þegar samþykkt inngöngu félaga þessara fyrir sitt leyti, og samþykkti flokks- þingið hana einnig einróma. Samþykkt var að heimila ritstjórn Alþýðublaðsins og alþýðuflokksmönnum, sem verið hefðu fultrúar á Al- þýðusambandsþingi og þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, þingsetu með málfrelsi og tillögurétti. Þá fluttu forseti, Stefán Jóh. Stefánsson, og ritari flokksins, Gylfi Þ. Gíslason, skýrslur sínar. Fjallaði hin fyrri um stjómmálaþróunina síðast liðin tvö ár og baráttu Alþýðuflokksins, og er hún prentuð í þessum þingtíðindum. Hin síðari fjallaði um hið innra starf flokksins og flokksfélaganna. Gjaldkeri flokksins, Guð- mundur I. Guðmundsson, las ennfremur reikninga flokksins og Alþýðublaðsins. I tilefni af kaupdeilu þeirri, sem um þessar mundir stóð sem hæst, var þessi ályktun samþykkt einróma: „23. þing Alþýðuflokksins lýsir yfir fyllsta stuðningi við baráttu þeirra verkalýðsfélaga, sem nú eiga í deilu um kaup og kjör til að vega upp á móti þeirri skerð- ingu, sem orðið hefur á lífskjörum almennings vegna síhækkandi verðlags og skatta í tíð núverandi ríkis- stjórnar. Heitir flokkurinn þessum verkalýðsfélögum 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.