Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 18

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 18
í rúmt 21 ár. Allan þann tíma veitti hann flokknum forystu, með frábærri hæfni, lægni og lipurð, og vann sér að verðleikum og í ríkum mæli ástsæld og virð- ingu margra samstarfsmanna sinna. Þótt hann ætti, eins og stundum vill verða, við þau örlög að búa, að margir innan samtakanna snérust gegn honum og þá einkum fyrir áhrif frá öðrum flokki og gerðu honum síðustu ævistundirnar ömurlegar. En saga flokksins og saga þjóðarinnar mun geyma nafn hans í logaletri, og ævistarf hans í þágu alþýðu- hreyfingarinnar var fyrirmynd og til eftirbreytni fyrir alla þá, er til þekkja, og á að vera ungum kröftum til fullrar fyrirmyndar. Hér uppi hangir málverk af Jóni Baldvinssyni, og til minningar um sjötugustu ártíð hans vil ég í nafni Al- þýðuflokksins leggja lítinn sveig að málverki hans, með innilegu þakklæti og djúpri virðingu þeirra samtaka, sem hann fórnaði starfsorku sinni, og ég vil segja lífi sínu og heilsu. Eg sagði það áðan, og endurtek það nú, að þetta þing, eins og oft áður, ber órækan blæ æskunnar í samfélagi þeirra, sem fullorðnir eru og jafnvel all mjög við aldur. Það ber og nokkurn svip þeirra manna, er skipuðu sér í raðirnar fyrir aldarfjórðungi síðan og áframhaldandi. Og nú einmitt fyrir fáum dögum síðan, hélt elzta æsku- lýðsfélag jafnaðarmanna hér á landi, Félag ungra jafn- aðarmanna í Reykjavík — F. U. J. — hátíðlegt 25 ára afmæli sitt. Frá þeim félagssamtökum hefir flokkurinn fengið marga ágæta starfskrafta, sem sumir hverjir eru nú komnir í raðir hinna fullorðnu, en aðrir eru æskan sjálf, áhugasöm, þróttmikil og bjartsýn, reiðubúin til þess að leggja á brattann, í upphafi á eftir okkur, sem 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.