Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 26

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 26
afstöðu og örðugleika lítillar þjóðar, í sambandi við vist varnarhersins. En það er eitt, sem ég vildi sérstaklega vara við, og ekki að ástæðulausu. Við megum ekki láta hinn ofsa- fengna og slæga áróður kommúnistanna skapa óvináttu, tortryggni og misskilning í garð Bandaríkjanna. Við skulum minnast þess, að vel hefði Island getað orðið, um lengri eða skemmri tíma, bráð nazismans, ef ekki hefði notið hins geysimikla máttar Bandaríkjanna í síðasta stríði. Hinn fyrirskipaði áróður kommúnista um heim allan, í því skyni að æsa upp Bandaríkjahatur, getur stundum orðið veikum sálum hrösunarhella. Jafnaðarmenn verða víða um lönd að vara við þessari hættu. A nýafstöðnu þingi brezka Alþýðuflokksins, komst einn af hinum ungu og efnilegu foringjum flokksins, sem sérstaklega hefir kynnt sér utanríkismál, þing- maðurinn Dennis Healy, meðal annars svo að orði, í sambandi við afstöðu til Bandaríkjanna: Við skulum minnast þess, að vinskapur sumra, jafnvel innan okkar flokks, gagnvart Bandaríkja- mönnum, kemur fram á þann einkennilega hátt, að þeir nota hvert tækifæri til þess að reyna að brjóta tennurnar í hinum amerísku vinum sínum. „And-ameríkuisminn“ er skömm fyrir sósíalismann. Sumir and-ameríkanarnir eru jafn ofsafengnir og gyðingahatarar. Hvað er allt þetta hrifnæma hjal um hugsjónir sósíalismans og alþjóðlega bræðrahyggju mikils virði, þegar það þýðir, að við séum allir bræður nema Bandaríkjamenn? Og getum við ekki losnað við allt þetta þvaður um Wall-Street, sem ráði amerískum stjórnmálum. Asakanir sumra manna 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.