Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 28

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 28
hversu mikil nauðsyn sé á því að breyta um stefnu og taka upp aðra stjórnarhætti. Á því tæpa þriggja ára tímabili, sem samstjórn sú sat, þar sem ég hafði forsæti, hækkaði gamla verðvísi- talan úr 310 stigum í 330 stig, miðað við 1. sept. 1949, eða ekki nema 6,45%. Frá þeim tíma til 1. nóv s.l. hækkaði sama vísitala úr 330 stigum í 669 stig, eða 102,7%. Hljóta allir að sjá, hversu geigvænleg hætta stafar af þessari ofsahækkun á öllu verðlagi í landinu, bæði fyrir allt atvinnulíf og afkomu manna. Island hefir, undir núverandi ríkisstjórn, slegið heimsmet í dýrtíðaraukningu. Áður en núverandi ríkisstjórn tók við, bar mjög lítið á atvinnuleysi. En allir vita, hvernig nú er högum háttað í þessu efni. En þó væri þetta atvinnu- leysi miklum mun meira, ef ekki hefðu komið til veru- legar verklegar framkvæmdir á vegum varnarliðsins, þar sem mörg hundruð, eða jafnvel þúsundir manna hafa fengið nokkra vinnu. Þá kunna menn að segja, að ríkisstjórnin hafi bætt úr vöruskortinum og afnumið svarta markaðinn. En sannleikurinn í því máli er sá, að núverandi ríkisstjórn hefir, vegna aðgerða fyrrver- andi stjórnar um þátttöku í Marshallaðstoðinni, fengið sem gjafafé um 23 millj. dollara, eða um 370 millj. ísl. króna. Af þessum ástæðum, og þeim einum, hefir tekist að flytja inn miklar vörur til landsins og framkvæma stækkun Sogsvirkjunar og Laxárvirkjunar og hefja byggingu áburðarverksmiðju. Og með bátagjaldeyris- óstandinu hefir raunverulega verið löghelgaður svartur markaður í landinu. Samtímis hefir verðlagseftirlitið verið gert að engu og allt látið reka á reiðanum, varð- andi skipulagslausan innfluning, sem aftur hefir leitt til þess, að margur iðnaður í landinu á við mjög knöpp 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.