Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 29

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 29
kjör að búa. Þessi aðbúð, eða allt að því ofsókn gegn iðnaðinum í landinu, hefir að sjálfsögðu skapað þar mikið atvinnuleysi. Táknrænt dæmi um þetta eru upp- lýsingar frá félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, um fækkun starfandi manna í iðnaði. Telur félagið, að í 13 tilgreindum iðngreinum hafi 744 félagar haft atvinnu í ársbyrjun 1951, en 376 í lok sama árs. Skattar og tollar hafa verið hækkaðir, og óðum þrengir nú að kjörum og kaupgetu almennings í landinu, enda fá launamenn nú löngu eftir á, aðeins greiddan hluta af framfærsluvísitölunni á kaup sitt. Þannig er umhorfs í þjóðfélaginu í dag, eftir tæpra þriggja ára setu núverandi ríkisstjórnar. Það eru engin undur þótt menn líti dökkum augum á framtíðina, og verkalýðsfélögin hafi talið sig neydd að hefja þá baráttu, sem nú er í vændum. — Alþýðu- flokkurinn hefir, í samræmi við ákvarðanir flokksþings og flokksstjórnar, barizt eftir mætti gegn þessari stjórnarstefnu. Hann mun halda þeirri baráttu áfram, og þá ekki hvað sízt í alþingiskosningum þeim, er fyrir dyrum standa. * Því hefir oft verið haldið fram hér á flokksþingum, að of mikið hafi verið að því gert, og það dregið úr vexti flokksins, að hafa stjórnarsamvinnu við hina borgaralegu flokka. Það kann að vera í því nokkur sannleikur fólginn. En það er þó víst og áreiðanlegt, að með þeirri samvinnu hefir flokknum tekizt að koma áleiðis mörgum merkileg'um umbótamálum og hindra ýmsan óvinafagnað. Ég myndi telja, að flokkurinn ætti alls ekki að hverfa af þeirri braut sinni, að geta átt, ef svo ber undir, sam- 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.