Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 40

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 40
Eins og kunnugt er, var svo hervarnarsamningur þessi undirritaður 5. maí 1951, og á flokksstjórnarfundi 4. október 1951, var efirfarandi ályktun samþykkt með 24 samhljóða atkvæðum: „Vegna hins alvarlega og hættulega ástands í al- þjóðamálum, cg eins vegna þess að Island er aðili að Atlantshafsbandalaginu, hefir öðlazt þar rétt til varna af hálfu bandalagsins, og tekið þar á sig skyldur, samþykkir stjórn Alþýðuflokksins að staðfesta álykt- un þingflokksins frá 28. apríl s.l. um að gera samn- ing þann um hervernd Islands og stjórn Banda- ríkjanna í umboði Atlantshafsbandalagsins 5. maí 1951.“ Síðan var þessi hervarnarsamningur staðfestur af Al- þingi og greiddu allir þingmenn flokksins atkvæði með því. Um þetta mál var gleðileg eining og samstaða innan stjórnar og þingflokks Alþýðuflokksins, og ekki er annað vitað en að flokksmenn yfirleitt hafi látið sér það vel líka. Varnarherinn kom síðan til landsins og hefir dvalizt hér síðan. Eg hefi í þingsetningarræðu minni minnzt nokkuð á dvöl hersins, og vandamál í sambandi við hann, og sé ég því ekki ástæðu til þess að fjölyrða hér um það frekar. Utanríkismálastefna Alþýðuflokksins, eins og allra annarra jafnaðarmannaflokka, hlýtur fyrst og fremst að vera miðuð við það tvennt, að tryggja frelsi lands- ins og vinna að friði í heiminum. Þessvegna hefir flokk- urinn viljað styðja að þátttöku Islands í Sameinuðu þjóðunum, og vill, að fulltrúar landsins leggi þar sitt lóð á vogarskálina, til þess að styðja þar að því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.