Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 41

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 41
vernda friðinn. í annan stað vildi flokkurinn, að ísland yrði aðili að Atlantshafsbandalaginu, einungis í því skyni að efla varnir og samstöðu friðsamra lýðræðis- þjóða og þá um leið treysta varnir landsins. Og ég tel, að að því ætti að vinna að ná öflugri samtökum innan þess bandalags um samvinnu og sameiginlega úrlausn á fjárhags-, menningar- og félagsmálum. Sú skoðun er nú mjög uppi meðal áhrifamanna innan jafnaðarmanna- flokkanna í Vestur-Erópu. Eitt atriði vil ég að lokum nefna, er snertir utanríkis- málin. En það er ákvörðun um landhelgislínuna nýju. Það mál er undirbúið af öllum lýðræðisflokkunum í sameiningu, og hafa þeir haft um það samstöðu. Og þar sem nú er risin upp nokkur togstreita við Breta út af þessu máli, þá er mjög nauðsynlegt að einhugur ríki um það hér, og ekki verði hvikað frá rétti íslands til þess að ákveða um landhelgislínuna og framkvæma á þann hátt nauðsynlega verndun fiskimiðanna. Eg tel það að sjálfsögðu nauðsyn, að trúnaðarmenn Alþýðuflokksins eigi þess kost framvegis eins og hingað til að fylgjast gaumgæfilega með utanríkismálunum, og vissulega geta þau atriði komið þar fram, er Alþýðu- flokkurinn hlýtur að íhuga rækilega af sinni hálfu og taka þá afstöðu til, út frá meginstefnu sinni í utanríkis- málum. Og vel gæti einnig til þess komið, að hann sæi sig knúinn til þess að gera athugasemdir og finna að framkvæmd og starfsaðferðum í þessum málum. Mun flokkurinn standa þar vel á verði. Stefna ríkissjórnarinnar og áhrif hennar. Alþýðuflokknum var það fyllilega ljóst, þegar nú- verandi ríkisstjórn var mynduð, að þaðan væri sízt að 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.