Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 48

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 48
frá upphafi hafi fyrst og fremst leitt til þeirrar djarf- mannlegu sóknar, er hafin var fyrir aukinni félagsmála- löggjöf, og að sú sókn hafi borið mikinn og giftudrjúgan árangur. I hvert sinn sem Alþýðuflokkurinn hefir staðið að ríkissjórn, hefir hann ekkert tækifæri látið ónotað til þess að sækja fram á þessu sviði. A þennan hátt urðu til lögin um alþýðu- og almannatryggingar, lög- gjöfin um verkamannabústaðina, orlofslögin, núgildandi lög um hvíldartíma háseta. á botnvörpuskipum, og margskonar fleiri löggjöf, sem hefir orðið alþýðunni mikils virði. En þegar áhrifa Alþýðuflokksins gætir ekki lengur á stjórn landsins, skapazt í þessum efnum kyrrstaða eða jafnvel afturför. Sú hefh orðið raunin í tíð núver- andi stjómar. Og' með því ástandi breikkar það bil, sem er á milli Islands og nágrannalandanna í þessum málum, bil sem var oft áður eigi mikið og jafnvel stund- um að þar hallaði ekki á Islendinga. Það er því næsta eðlilegt og sjálfsagt, að þingflokkur- inn léti til sín heyra í þessum efnum og bæri fram og fylgdi fast eftir ákveðnum og vel rökstuddum umbóta- tillögum. Skal nú vikið nokkuð að baráttu þingflokksins fyrir þessum málum á Alþingi. I þrjú þing í röð hefir flokkurinn flutt frumvarp um að lengja hvíldartíma skipverja á botnvörpungum upp í 12 stundir. Tregða hinna sameinuðu íhaldsafla stjórn- arflokkanna hafa alltaf hindrað samþykkt þessa merka máls. Og þó að búið sé að ná þessu marki að verulegu leyti með samningum, og það hafi komið í ljós, að þessi skipan mála muni alls ekki ofþyngja útgerðinni, og þó að þetta mál geti valdið áframhaldandi hættulegum 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.