Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 53

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 53
Hér hafa þá verið rakin helztu málefnin, er þing- flokkur Alþýðuflokksins hefir flutt og barizt fyrir, og um leið drepið á, að stjórnarflokkarnir hafa ýmist sýnt þessum málum fáleika eða fullan fjandskap. En eitt er víst og áreiðanlegt: Að þessi mál þingflokksins og barátta fyrir þeim, markar skýra og ákveðna stefnu flokksins til umbóta og er í fullu samræmi við ákvarðanir flokks- þinga og flokksstjórnar. Ber brýna nauðsyn til þess að blöð flokksins og flokksmennirnir yfirleitt, fylgi þessari sefnu fram ótrauðlega bæði í ræðu og riti. Hér eru sannarlega á ferðinni mál, er verðskulda bæði fulla eftirtekt og það, að fyrir þeim sé barizt af fullum þrótti, allsstaðar þar, sem unnt er að koma því við og af öllum þeim, er fylgja vilja stefnu flokksins og meta málefni hans. Gefst vissulega tækifæri til þess fyrir flokks- þing'ið að undirstrika þessi mál og önnur fleiri, veita þeim brautargengi, og síðan taka upp baráttu fyrir þeim í samstæðri fylkingu, gefa ekkert lát á orusunni, hefja kosningaróðurinn strax á þessum trausta grund- velli. Þá ætti að vera auðið að skapa þessum marghátt- uðu umbótamálum aukið og öflugt fylgi við næstu alþingiskosningar, og þannig tryggja og styrkja aðstöðu flokksins til áframhaldandi baráttu og áhrifa. Aukakosningar. Eins og alkunnugt er hafa farið fram þrennar auka- kosningar á tímabilinu á milli flokksþinga. I Mýra- sýslu stóð barátta eins og alltaf áður á milli frambjóð- enda Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Það eitt leiddi ekki hvað sízt til þess, að nokkuð fækkaði atkvæðum ágæts frambjóðanda Alþýðuflokksins. Sumir kjósendur flokksins í Mýrarsýslu vildu frekar beita atkvæði sínu 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.