Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Qupperneq 63

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Qupperneq 63
knúðu þessar umræður fram. En þeim var mótmælt af hálfu Alþýðuflokksins, sem neitaði að taka þátt í þeim. Vissulega var ákvörðun þessara umræðna með öllu óréttmæt. Með þeim var loku skotið fyrir það, að eitt forsetaefnið, Gísli Sveinsson, fengi þar formælanda. I annan stað var samtökum þeim úr öllum flokkum, er studdu Ásgeir Ásgeirsson, enginn kostur gefinn á að taka þátt í umræðunum, en vitað var, að 3 útvarpsræðu- manna, formenn stjórnarflokkanna og kommúnista voru algerlega andvígir Ásgeiri Ásgeirssyni, og vitað, að þeir myndu allir raunverulega fylgja framboði séra Bjarna Jónssonar. En það varð lítið úr því höggi, sem hátt var reitt. Utvarpsumræðurnar urðu andstæðingum Ásgeirs Ásgeirssonar til lítils sóma eða gagns. Formenn stjórnarflokkanna, og þó sérstaklega formaður Sjálf- stæðisflokksins, gerðu hvorttveggja að grátbiðja flokks- menn sína að kjósa séra Bjarna, og eins hitt að leggja við heiður og sæmd flokks síns að hann næði kosningu. Formaður kommúnista ruddi aðallega úr sér svívirðing- um um Bandaríkin, hafði að yfirvarpi hlutleysi flokks síns í kosning'unum, en bað menn þó umfram allt að kjósa ekki Ásgeir Ásgeirsson. En landsfólkið hlustaði undrandi og margir með ógeði á þessar umræður. Svona fór um sjóferð þá. Og svo komu sjálfar kosningarnar og úrslit þeirra, sem öllum eru kunn. Ásgeir Ásgeirsson gekk með glæsi- legan sigur af hólmi. Andstæðingar hans urðu margir höggdofa og ókvæða við, ekki sízt þegar það kom í ljós, að hann hafði fengið meiri hluta atkvæða í Reykjavík og mörgum kjördæmum, er verið höfðu öruggt vígi S j álf stæðisf lokksins. Að sjálfsögðu verður ekki um það sagt með vissu, 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.