Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 66

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 66
legið í þagnargildi, heldur hafi þvert á móti verið að því unnið að koma þeim á framfæri, og á þann veg leitazt við að gera mönnum ljóst, í hverju umbótastefna flokksins sé fólgin. Hitt er svo annað mál, eins og rakið hefir verið, að við ramman er reip að draga, og að hin sameinuðu íhaldsöfl hafa að mestu leyti staðið sem múrveggur gegn umbótatillögunum. En því fer samt víðs fjarri, að ástæða sé til þess að æðrast eða gefast upp, þó örðugt sé um skeið. Alþýðuflokkurinn hefir fyrr þurft að berjast við harða og óvægna andstöðu, og með þeirri baráttu hefir honum tekizt, þegar tækifærin hafa verið notuð vel, að sækja fram og vinna bæði varnar- og sóknarsigra. Og svo mun áfram verðar Þetta flokksþing mun nú eins og áður marka stefnu flokks- ins á skýlausan hátt. Og ég efast ekki um, að sú stjórn, sem flokksþingið velur og þeir þingmenn, er kjörnir verða fyrir flokkinn í næstu kosningum, muni áfram eins og áður berjast fyrir málefnum flokksins. Við efumst n engin um, að stefna flokks okkar sé til ótvíræðra heilla fyrir íslenzku þjóðina, og þessvegna sé okkur bæði skylt og rétt að leggjast öll á eitt um að berjast fyrir henni með drengskap og þeirri trú og sigurvissu, er góður málstaður skapar talsmönnum sínum. Af fortíð og fenginni reynslu er alltaf hægt að læra. Það munum við öll gera. En örðugra er alltaf að sjá, hvað framtíðin muni bera í skauti sínu. Eitt er þó víst og áreiðanlegt, að útlit er eins og stendur uggvæn- legt fyrir allan almenning, og segja má að mörgu leyti um andstæðingana, að sækjast sér um líkir. Þó er það engum vafa undir orpið, að almenn óánægja ríkir meðal fólksins í landinu út af því ástandi, sem nú ríkir, og að verulegu leyti á rót sína að rekja til stjórnarstefnunnar. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.