Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 76

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 76
2) Kjördæmaskipun verði þannig, að kjósendum verði tryggður sem jafnastur réttur til áhrifa á stjórn ríkisins, jafnframt því sem stuðlað verði að því, að starfhæfur meirihluti myndist á Alþingi, t. d. með því að heimila myndun kosningabandalags. E. Að friði, sjálfstæði og öryggi. 1) Höfð verði náin samvinna við hin Norðurlöndin, m. a. með þátttöku í Norðurlandaráðinu. 2) Studd verði innan Sameinuðu þjóðanna sérhver við- leitni til þess að ti*yggja heimsfrið, draga úr deilum og lægja „kalda stríðið“, sem nú er háð. 3) Stutt verði innan Evrópuráðsins að aukinni sam- vinnu lýðræðisríkjanna í Evrópu í stjórnmálum, efnahagsmálum og menningarmálum. 4) Með hliðsjón af aðild íslands að Atlantshafsbanda- laginu séu gerðar hér á landi þær ráðstafanir, sem Islendingar telja nauðsynlegar til verndar friði á Norður-Atlantshafssvæðinu og til öryggis Islandi. I sambandi við slíkar ráðstafanir sé jafnan tekið fyllsta tillit til sérstöðu Islendinga sem fámennrar vopnlausrar smáþjóðar, haldið fast á rétti þeirra samkvæmt gerðum samningum og staðið dyggilega á verði um þjóðleg verðmæti. Umbætur eða afturhald? Lýðræði eða einræði? Það er kjarni þessarar framkvæmdaáætlunar, að næsta kjörtímabil verði mótað af lýðræðissinnuðum umbót- um. Alþýðuflokkurinn væntir ekki stuðnings við hana frá afturhaldsmönnum eða einræðissinnum. Hann álítur hins vegar, að frjálslyndir og lýðræðissinnaðir Islend- 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.