Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 87

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 87
bandið gefi út tímarit sitt „Vinnuna" í full- komnara formi en undanfarið. Verði þar veitt á sögulegum grundvelli fræðsla um störf Alþýðu- flokksins fyrir launþegasamtökin á liðnum árum og gerð grein fyrir þeim málum, sem flokkurinn á hverjum tíma berst fyrir til hagsbóta hinum vinnandi stéttum. c. Verða ráðgefandi við ritstjóra Alþýðublaðsins um verkalýðsmál og útvega greinar og myndir frá vinnustöðum í Reykjavík og utan af landi og þá ekki síður frá verksviði kvenna en karla. d. Sjá til þess, að gefin séu út á vegum flokksins öðru hvoru upplýsingarit, sérstaklega ætluð áhug'amannahópum til afnota. Rit þessi mættu vera í svipuðu formi og „Staðreyndir handa Alþýðuflokksmönnum", er gefið var út fyrir nokkrum árum. Sé meginefni þessara rita stofn að handbók flokksmanna, er gefin sé út eftir því, sem ástæður leyfa. e. Sérstök áherzla sé lögð á að ná Iðnnemasambandi ísland úr höndum kommúnista, og til þess verði veittur stuðningur ungum iðnnemum, sem að- hyllast lýðræðislegan sósíalisma, og þeim veitt nauðsynleg fræðsla í því skyni. 2) Þingið felur stjórn flokksins að beita sér fyrir því, að stærstu félögunum úti á landi verði útveguð tæki til aukinnar útbreiðslu- og fræðslustarfsemi, fjöl- ritarar, kvikmyndir, stálþráðartæki o. fl. 3) Þingið lítur svo á, að heppilegt væri að koma á föstum bréfaviðskiptum milli félaga flokksins og einstakra áhugamanna í Reykjavík og úti um land. 4) Þingið telur æskilegt, að sérprentaðar væru ein- 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.