Úrval - 01.03.1965, Page 3
r
William
Shakespare
(1564-1616)
Lokaorð Rómeó til Júlíu í 2. sviði
II. þáttar:
Þýðing
Matthíasar Jochumssonar:
í brjósti þér ró, á augu svefninn
sæti!
i svefn þinn skild’ ég breyta mér,
ef gæti.
Nú býst ég helgan föður Lárenz
finna
og fá bans hjálp og gleði-lán mitt
inna.
Þýðing
Helga Hálfdánarsonar:
Kyssi þig svefn á hvarma létt og
hljótt!
Ó, að ég væri svefninn! Sofðu rótt.
Hjá bróður Lárenz fæ ég hjálp!
ég fer
til hans, og skrifta hversu sæll ég
Úrval
Útgefandi: Hilmir h.f., Skipholti
33, Sími 35320, P.O. Box 533, Rvík.
Ritstjórn:
Gísli Sigurðsson,
Sigurpáll Jónsson (ábm.),
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
Auglýsingastjóri:
Gunnar Steindórsson.
Dreifingarstjón: v
Óskar Karlsson.
Afgreiðsla:
Blaðadreifing, Laugavegi 133,
Sími 35320.
Káputeikning:
Halldór Pétursson.
Prentun og bókband:
Hilmir h.f.
Myndamót:
Rafgraf h.f.
Uppsetning:
Jón Svan Sigurðsson.
Kemur út mánaðarlega. - Verð ár-
gangs kr. 400,00, 1 lausasölu kr. 40,00
er.
J