Úrval - 01.03.1965, Page 11
Hann mætti hættunum d sama hátt og hann mætti lífimi: Með elju og
dugnaði.
Eftir David O. Woodbury.
AFI og Atlantshafið
BÓÐIR MÍN var vön að
segja, að sumarið, sem
við eyddum í Maine-
fylki, hafi verið hræði-
legasta sumarið, sem
hún hafi nokkru sinni lifað. Það
var þá, sem afi kenndi mér að
sigla báti og krafðist þess, að ég
„vingaðist við Atlantshafið." Þegar
mamma var lítil telpa, liafði hún
næstum drukknað í þessu sama
hafi, og hún hefði ekki leyft okk-
ur að búa neins staðar í nánd við
það, ef pabbi hefði ekki þröngvað
henni til þess. Hann var listmálari,
sem málaði einkum myndir af haf-
inu og sjávarströndinni. Hafið var
allt hans líf. í hennar augum var
það illgjarnt og hættulegt.
En i augum afa var hafið risa-
vaxið, nýtt land ævintýra og æs-
ings. „Hafið er vinur þinn, Davy,“
sagði hann við mig, „ef þú bregzt
ekki trausti þess.“
Móðir mön var hneyksluð á þess-
ari heimspcki. En afi og hún áttu
Down East Magazine
9