Úrval - 01.03.1965, Side 13

Úrval - 01.03.1965, Side 13
AFl OG ATLANTSHAFIÐ 11 þýddi ekki nokkurn hlut. „Hann heyrir ekki orS, herra Woodbury,“ sagði hann, „hann mun ekki heyra í lúSri Gabríels, þegar kalliS kem- ur. Þeir verSa aS láta hann hafa skijaboðin skriflega, þvi að öðrum kosti fer A1 ekki fet. Þessi eyru hans eru bara til skrauts.“ Á merkjamáli gerðum við samn- ing við A1 þess efnis, að við feng- um leigða kænuna hans, hvenær sem hann þarfnaðist hennar ekki sjálfur. Hún var jafngömul og hann, en sterk og traust, bezta sjóskip, 18 fet á lengd. Hún var alveg tilval- in fyrir mig, örugg og fór vel i úfn- um sjó. A1 var bláfátækur. Humargildr- urnar hans voru heiinatilbúnar. Þær voru úr viðarbútum, sem hann hafði fundið víðs vegar. Og hann missti þær jafnan allar, þegar ó- veður komu. Hann reyndi aldrei að storka veðrinu og ná í gildrurn- ar, likt og hinir fiskemennirnir gerðu. Hann stóð bara kyrr á ströndinni og starði út á æðandi hafiÖ. Svo sneri hann aftur inn í kofann sinn og fór að smíða nýjar gildrur í stað hinna gömlu, sem hann áleit nú þegar glataðar. Afi bætti úr þessu vandræða- ástandi. Hann keypti sér nokkrar víðitágar úr harðviði, og úr þeim bjó hann til humargildrur, sem allir fiskimennirnir í víkinni dáð- ust að. Ég hjálpaði honuni til þess að vefa netstubbana, scm festir voru fyrir endana á gildrunum og lokuðu humrana inni, þegar þeir voru komnir inni i gildruna. A1 hafði ekki krafizt neins leigugjalds fyrir að lána okkur kænuna, en hann var mjög þakklátur, þegar afi gaf honum nýju gildrurnar. Og þannig' leið sumarið, eitt ynd- islegasta sumar bernsku minnar. Svo vöknuðum við einn morgun í september í þeim mesta stormi, sem ég hafði nokurn tíma lifað. Hafið var allt ein samfelld hvítfyssandi ólga, og sjórinn í litlu víkinni ólg- aði einnig allur. „Við verðum víst að búa til nýjar gildrur handa hon- um Al, Davy,“ sagði afi við mig. „Hann missir víst nýju gildrurnar sínar í þessum hamförum." Við gengum niður að fjörunni. Þar stóðu fiskimennirnir þögulir i hóp og störðu út á ólgandi hafið úti fyrir nesoddanum. A1 var ekki á meðal þeirra. „Nú, er hann ekki kominn út enn?“ spurði afi. Einn þeirra benti út á hafið og sagði: „Hann er þarna einhvers- staðar úti fyrir. Hann er að reyna að ná í nýju gildrurnar sinar. Við gátum ekki haldið aftur af honum. Hann heldur meira upp á þessar nýju gildrur en noklcurn annan hlut, sem hann hefur átt.“ „Hann verður að halda í land alveg tafarlaust!“ hrópaði afi. „Hann drepur sig í þessum ofsa. Við verðu mað gefa honum merki um að halda strax að landi.“ Þeir sögðu ekkert um stund. Loks muldraði einn þeirra: „Kemst ekki inn. Hann er búinn að brjóta aðra árina.“ Það var sem eldingu hefði lostið niður í afa. „Við förum út og sækj- um hann,“ hrópaði hann æstur. „Hver vill koma með mér?“ Enginn gaf sig fram. Afi leit af einum á annan. Einn þeirra ypptí
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.