Úrval - 01.03.1965, Page 18
Fyrir tæpum 150 árum
stofnaði hún til
fyrstu fangahjálpar í heiminum,
með því að koma upp
vísi aff skóla
í þessu fræga enska
fangelsi.
★
Eftir Janet Whitney.
Heimsókn Eiísabefar Fry
I Newgatefangelsið
ALDAN vetrardag nokk-
urn í janúarmánuði
árið 1817 voru tveir
fangaverðir að deila
við konu eina í skugga-
legum ganginum fyrir utan kvenna-
deildina. Hávaðinn inni á deild-
inni var sá sami og endranær. Á
meðan þau voru að ræða saman,
kom kvenfangi einn æðandi út um
dyr og reif höfuðbúnaðinn af öll-
um þeim samföngum sínum, sem
hún náði til, og hló um leið æðis-
lega.
„Og hún myndi ekki hika við
að fara svona með yður, frú mín
góð,“ sagði annar fangavörðurinn,
„rífa hattinn af yður og klóra yður
til óbóta. Já, þannig haga þær sér
nú hérna, frú mín góÖ.“ Fanga-
vörðunum kom ekki til lnigar að
hætta sér inn í almenninginn til
kvennana einir síns liðs. En kona
þessi var mjög þrjózk. Hún brosti
bara og sagði: „Þakka ykkur fyrir,
en ég ætla inn til þeirra — og ég
ætla þangað ein. Þeir sögðu, að hún
yrði þá a. m. k. að skilja úrið sitt
eftir. Þeir gátu séð glampa á úr-
festina utan á látlausa kvekara-
10
— The Atlantic Monthly —