Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 19

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 19
HEIMSÓKN ELÍSABETAR FRY . . . 17 búningnum hennar. En þessi óbil- gjarna kona vildi jafnvel ekki taka slíkt til greina. Fangaverðirnir ýttu á hliðið að almenningnum, sem kvenfangarnir höfðu þyrpzt að sníkjandi og' snap- andi, og opnuðu það, þótt þeim væri það þvert um geð. Og. Eliza- beth Fry gekk inn fyrir. Hliðinu var skellt aftur að baki hennar og læst. Það sló tafarlaust þögn á hóp- inn vegna undrunarinnar, sem koma hennar vakti. Síðan æddu allar konurnar i áttina til hennar. Fangaverðirnir gátu aðeifts séð móta fyrir hvíta hattinum hennar. En konurnar gerðu sig samt ekki líklegar til þess að þrífa til henn- ar. Kvekarabúningurinn var mjög látiaus og laus við allt tildur. En samt var Elizabeth í rauninni i hættu stödd, sýndi hún á sér nokk- ur óttamerki eða segði eitthvað sem þeim misiíkaði. . . . en luin hafði sjaldan verið svo algerlega laus við ótta sem nú. Hún tók upp óhreint smábarn í arma sér, og það mátti sjá það rjála við úrfest- ina hennar. Síðan lyfti hún annarri hendinni til merkis um að hún vildi fá þögn. „Vinir minir, margar ykkar eru mæður. Ég er líka móðir. Mig tek- ur það sárt að sjá, hvernig börnum ykkar líður. Getum við ekki reynt að gera eitthvað fyrir þessa litlu sakleysingja? Viljið þið, að þau vaxi upp til þess eins að verða sjálf raunverulegir fangar? Eiga þau að læra það eitt að verða þjófar eða það, sem enn verra er?“ Með þessuin orðum tókst henni að hrjótast gegnum varnarmúr þeirra. Þær komu með stól handa henni og sýndu henni börnin sin. Og hvílíkar sögur, sem þær sögðu henni um illmennsku, iðrun, órétt- læti og örvæntingu! Hún dvaldi lijá þeim í margar ldukkustundir og lagði á ráðin með þeim um leiðir til úrbóta. Og þegar hún kvaddi þær að lokum, skildi hún eftir nýj- an gest í Newgate, gest, sem var þar alveg óþekktur. Hún skildi eftir von — von um betri tíma. En hver var þá liin athyglisverða fyrirætlun Elísabetar Fry? Hún var hvorki meira né minna en sú að stofna skóla i sjálfu fangelsinu, — hinu illræmda Newgatefangelsi, skóla fyrir börn fanganna og ungl- ingstelpur meðal fanganna sjálfra. Með því að leita eftir hjálp sjálfra kvenfanganna, steig hún lieila öld fram í timann. Þannig tókst henni að komast heila öld fram úr hinum frjálslyndustu hugsuðum þeirra tíma. Er frú Fry kom næst til fangels- isins, var henni fagnað þar sem gömlum vini. Hún sýndi þeim fyllstu kurteisi, og þetta hafði þau áhrif, að sakakonurnar tóku nú að minnast ýmislegra kurteisisvenja, sem þær höfðu eitt sinn þekkt til. Þær kynntu hana stoltar fyrir skóla- stýrunni, sem þær höfðu valið úr eigin hópi. Það var ung kona, Mary Connor að nafni. Fru Fry var nú örugg um beztu samvinnu þeirra og liélt því á fund yfirvaldanna, lög- reglustjóranna í Lundúnum og sjálfs fangelsisstjórans í Newgate. Þessir háttsettu menn hefðu ekki hlustað á hana, hefði hún ekki verið auðug kona, sem gengdi virðulegri þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.