Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 25

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 25
ÞEFDÝRIÐ MÍTT, HANN NIKKI 23 Þegar ég kom heim til Willcox- fjölskyldunnar, höfðu krakkarnir raðað sér upp úti fyrir liúsinu til þess að heilsa mér. Það var aug- sýnilegt, að þeim hafði verið skipað að vera kurteis og góð við þennan litla gest sinn. Strákarnir tveir voru yngri en ég, en stelpan var á aldri við mig. „Þykir þér gaman að dýrum?“ spurði hún. „Mér þótti það einu sinni, en ekki lengur,“ svaraði ég. Svo sagði ég þeim söguna um kanínurnar. Hún hlustaði á mig full samúðar. „Það eru engir hundar á flækingi hérna,“ sagði hún. „Þeir eru svo hræddir við þefdýrin. Skógarnir hérna í kring eru fullir af þefdýr- um.“ „Gæti ég fengið að sjá þau?“ spurði ég ákafur. „Já, í kvöld. Þau koma ekki út úr skóginum fyrr en dimmt er orðið,“ sagði eldri bróðirinn. Svo bætti hann við: „Heyrðu annars, þú ættir að veiða nokkur þefdýr og fara með þau heim með þér. Þú getur tamið þau, og þá þora liund- arnir ekki að korna heim að hús- inu ykkar.‘ Við horfðum hvor á annan um stund og rákum síðan upp óp og fórum að dansa Indíánadans. „Við þurfum poka og vasaljós og svo förum við með hundana hennar Cairn frænku með okkur. Þeir geta alltaf fundið þefdýr.“ Skyndilega greip mig efi. „Ætli afi og amma leyfi mér að hafa þef- dýr?“ spurði ég. „Er ekki alveg hroðaleg lykt af þeim?“ „Það qr alls engin lykt af þeim,“ r sögðu þau einum rómi. „Það kem- ur lykt af manni, eftir að maður hefur rekizt á þefdýr, en það er engin lykt af þefdýrinu sjálfu." Nú, þá var þetta ekki lengur neitt vandamál. Telpan var sú eina, sem var ekki alveg viss í sinni sök. Hún bætti þvi við: „Þú ættir nú samt ekki að kynna þau alveg strax fyrir afa þínum og ömmu. Sumt fólk kann ekki mjög vel við jiessa -lykt, a. m. k. ekki fyrr en það hefur van- izt henni.“ Strákarnir sögðu mér frá þvi, hvernig veiða skyldi þefdýr: „Einn dregur að sér athygli þefdýrsins, á meðan annar læðist aftan að því og kippir upp á því skottinu. Þef- dýr getur ekki spýtt, á meðan jiví er lialdið uppi á skottinu.“ „Hvernig veiztu það?“ „O, við höfum oft gert það. Á „halloween“-deginum veiðum við þefdýr og laumum þeim niður i baðker hjá fólki. Og fólkið nær þeim ekki úr baðkerunum, án þess að þefdýrin spýti á það.‘
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.