Úrval - 01.03.1965, Page 31

Úrval - 01.03.1965, Page 31
ÞEFDÝRIÐ Miri', HANN NlKKl 29 hann hefði fengið skot í sig. Hann skall á bakið, staulaðist á fætur, datt á nýjan leik og tók síðan tli að æða um garðinn í sífelldum hringjum eins og hann væri orðinn vitskertur. Hinn hundurinn lét sér ekki ófarir félaga síns að varn- aði verða, lieldur æddi að systkin- um Nikka litla. Þau hleyptu öll af beint á hundspottið. Hundurinn tók undir sig furðulegt heljarstökk og engdist síðan sundur og saman á jörðinni. Svo staulaðist hann burt með erfiðismunum og var alltaf að nugga augun með framlöppunum öðru hverju. Mér var það ósvikin ánægja að frétta síðar meir, að hundspottið hafði skreiðzt beint upp í bezta legubekk húsbónda síns. NÝ HEYRNARTÆKI „Blite" örheyrnartækjunum frá Amplivox er lýst sem minnstu heyrn- artækjum heimsins, og þau sjást alls ekki, þegar þau eru borin bak við eyrað eða innbyggð í gleraugnaumgerð. Þau vega minna en hálf- penny-peningur og mesta breidd þeirra er minna en hálfur þumlung- ur. Samt hafa þau að geyma: hljóðnema, hlustunartæki, þrjá „transis- tora“, eina „díodu“, þrjá þétta, sex „resistora", rafhlöðu og stilli. Englisli Digest HtJSDÝRAHALD Hefur ykkur nokkurn tíma dottið í hug að fá ykkur enska maura fyrir húsdýr? Fjölmargir í Frakklandi og Englandi kaupa maura til þess að hafa sem húsdýr í stað hunda eða katta. Sérhver „nýlenda" býr í glerkassa, sem hefur að geyma drottningu, „verkamenn", „vinnu- konur“ og „hermenn". Þessir „Gullengjamaurar" (frá Bedfordshire) eru ekki eitraðir og geta lifað árum saman á litlum vatns- og hunangs- skammti „Nýlendan" kostar 3 pund og 3 shillinga — að meðtöldum glerkassanum. EngliSh Digest Það er erfitt að segja nákvæmlega til um það, hvar ein kynslóðin hættir og sú næsta tekur við. En það er líklega um klukkan 9 e. h. Ch. Ruffing Líklega er það aðeins tvennt, sem krakkar vilja deila með öðrum með góðu. Það eru smitandi sjúkdómar og aldur mömmu. Wall Street Journal Drengurinn, sem átti pabba, sem lofaði honum „að sitja í“ í skól- ann og ók síðan áfram í vinnuna, á nú son, sem lofar honum að „sitja í“ í vinnuna og ekur síðan áfram í skólann. Wall Street Journal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.