Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 33

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 33
DULINN LÆKNINGAMÁTTUR HUGANS SJÁLFS 31 miklu algengari en við gerum okk- ur flest grein fyrir. HvaS framkall- ar hann? Hugurinn sjálfur. Fyrir um áratug álitu flestir sál- læknar, að sjúkur hugur hefði litla möguleika á að lækna sig' sjálfur. Þeir einblindu enn á takmarkanir mannlegs liuga, veikleika hans. En nú hefur viðhorf þeirra breytzt. Margir sálfræðingar leggja nú á- herzlu á það, að mannlegur hugur hefur yfir að ráða heilu vopna- safni til lækningar eigin sjúkdóma, líkt og mannlegur líkami hefur. Samkvæmt þessari nýju skoðun er því haldið fram, að milljónir manna, sem hafa við sálræn vanda- mál að gtíma, búi yfir eig'in vara- sjóðum lækningamáttar, sem beita megi til sjálfslækningar, án þess þó að neita'ð sé gildi sálgreiningar og sállækninga þeirra, sem eru mjög alvarlega sjúkir. JAFNVÆGI KEMST Á AÐ NÝJU „Lækningatæki“ sjálfs hugans eru furðulega hliðstæð „lækningatækj- um“ líkamans sjálfs. Taka má sem dæmi „homeostasis“, eitt af grund- vallarlögmálum líkamans, sem mið- ar að þvi að viðhalda alltaf jafn- vægi milli líffærakerfa hans: Þegar okkur verður t. d. of heitt, svitnum við til þess að halda hitastigi lík- amans stöðugu. Á tilsvarandi hátt reynir liugurinn að koma aftur á tilfinningalegu jafnvægi, þegar hann er í uppnámi. Fólk, sem kvelst af þeirri kennd, að það sé óverðugt og mjög ófullkomið, eða er haldið sektarkennd, snýr sér oft ósjálfrátt að þeim viðfangsefnum og störf- um, sem vinna gegn þesum kennd- um„ en slík brögð hugans eru köll- uð „uppbót“. Gott dæmi um þetta er Glenn Cunningham. Hann brenndist illilega á barnsaldri, og var honum sagt, að hann myndi aldrei stíga í fæturna framar. Það fór nú samt svo, að hann komst ekki aðfeins á fætur, heldur varð hann einn af mestu spretthlaupur- um heims. Einnig er um að ræða hliðstæðu milli hæfileika líkamans til þess að einangra „aðskotadýr" og hluti í einskonar blöðru og innri „rök- semdafærslu“, sem miðar að því að ná hugarjafnvægi að nýju. Þeg- ar við rökræðum á þann hátt við sjálf okkur og teljum sjálf okkur á að hugsa þægilegar hugsanir og óþægilegar staðreyndir, erum við að mynda nokkurs konar varnar- blöðru utan um hina óþægilegu staðreynd, sem þjakar okkur. Yin ur minn einn tapaði t. d. fé, er hann lag'ði fé i mjög vafasamt fyrirtæki, en nú segir hann glaðlega um þessa reynslu sína: „Það var dýr lexía .... en hún var þess virði, sem ég varð að borga fyrir hana.“ Áður fyrr álitu margir sállæknar innri „röksemdafærslur“, alls kyns „uppbætur“ og aðrar andlegar varn- ir mannsins óæskilegar, þ. e. að þær stuðluðu ekki að andlegri heil- brigði. En nú halda sumir þeirra því fram, að séu slik viðbrögð hug- ans allt of sterk, geti þau orðið til ills, líkt og þegar likamshitinn verður of hár, en samt sé það miklu oftar, að slíkar andlegar varnir mannsins miði að þvi að koma á hugarjafnvægi að nýju. í bókinni „American Handbook of Psychi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.