Úrval - 01.03.1965, Side 50

Úrval - 01.03.1965, Side 50
48 ÚRVAL ust fram og aftur, þenjandi brjóstið og syngjandi yndislega af öllum kröftum. Það var heill fellibylur af dásamlegri hljómlist." Sof'fia hljóp til að kalla á mann sinn gegnum opinn gluggann á skrifstofunni hans. Og Nathaníel ýtti til hliðar j}ví, sem hann var að vinna að og skrifaði á blað: „Ég held, að konan mín litla sé tvíbura- systir vorsins, svo að þau ættu að heilsast blíðlega. Bæði eru fersk og döggvot; bæði hafa þau fugls- rödd og eru sísyngjandi af hjartans lyst. Ég hef kvænzt vorinu! Ég er eiginmaður maímánaðar!“ En skömmu eftir fæðingu fyrstu dótturinnar varð Nathanicl var við „flögrandi skugga af jarðnesku erf- iði og áhyggjum, sem blandaðist veruleikanum." Útgefendur hans greiddu lítið, og það vildi jafnvel dragast, að hann fengi þetta litla. Eitt timarit, sem skuldaði honum fyrir heilt ár, varð gjaldþrota. Nathaniel varð þess skyndilega var, að hann var farinn að skulda og hafði enga von um geta aukið tekj- ur sínar. Gamla húsið, ána, aldingarðana, skógarásana og engin — allt jjetta urðu þau að yfirgefa fyrir aðeins eitt herbergi í hinu dapurlega, gamla Hawthornehúsi í Salem. Það var naumast hægt að hugsa sér ömurlegri framtíðarhorfur fyrir Soffiu, sem enn hafði fyrsta harn sitt á brjósti og var þunguð af öðru barninu. En ást hennar var fyllilega vaxin þessu mótlæti: „Ég er ósegjanlega þakklát og hamingjusöm með hvert það skýli, sem mér hlotnast ásamt manni mín- um. Því dekkri sem skugginn .á bak við hann er, þeim mun bjartari verður mynd hans í mínum aug- um.“ Nathaniel fékk stöðu sem yfir- tollþjónn við tollskýlið i Salem, en missti hana aftur vegna ein- livers stjórnmálaundirróðurs. „Ég hef ekki sagt Soffíu frá því enn þá,“ skrifaði hann, „en hún mun taka því eins og kona — það er að segja, betur en karlmaður.“ Og þegar hann gerði það, dró Sol'fía sigri hrósandi upp öskju, fulla af silfri og seðlum, sem hún hafði sparað af heimilispeningum sínum. „Nú geturðu loksins lokið við að skrifa bókina þína,“ sagði hún við hann. Og Nathaniel settist við að skrifa fyrstu skáldsögu sina, The Scarlet Letter (rósrauða bréfið). Hann var naumast byrjaður að skrifa, þegar veikindi og dauði móður hans kost- uðu þau alla spariskildinga Soffíu. í laumi bjó hún til snotrar ljós- hlífar og aðra litla skrautmuni, svo að maður hennar gæti haldið á- fram að vinna að skáldsögu sinni. Nathaniel Hawthorne hlaut frægð- ina seint. En við útkomu The Scar- let Letter árið 1850 var hann bæði í heimalandi sinu og í Evrópu við- urkenndur og dáður sem mesti skáldsagnahöfundur Ameríku. Tím- um hinnar hörðu baráttu var lokið. En þessi skyndilega frægð, eins og eldflaug hefði verið skotið á loft, breytti litlu í daglegu lífi Haw- tornefjölskyldunnar. Börnin voru þakklát, því að af því leiddi, að faðir þeirra og móðir höfðu nú meiri tíma til að fara í gönguferð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.