Úrval - 01.03.1965, Síða 56

Úrval - 01.03.1965, Síða 56
54 ÚRVAL tré, sem hann tók að klóra i af miklum ákafa, en árangurslaust. Ég sneri þá aftur til náttstaðar míns, setti mýflugnanet um höfuðið á mér, batt fyrir skyrtuermar, buxna- skálmar og opin á vettlingunum, og tók með mér öxina. Slcammt frá rótum trésins kveikti ég reyk- bál og hjó síðan með öxinni í hola tréskelina, þar til hún molnaði og í ljós kom öll sumarframleiðsla bý- kúpunnar. Ég hlaut býflugnastung- ur á þreinur stöðum fyrir skilning minn og fyrirhöfn, en Bangsi át 20 punda vaxköku, býflugnabrauð og býflugur í hundraðatali. Mest- alla þá nótt hraut hann til fóta við svefnpokann minn. í náttstöðum hafði Bangsi aldrei þolinmæði til Iangrar kyrrsetu eða hugleiðinga. Og samkvæmt venju minni, þegar um skepnur er að ræða, lét ég undan ölluin duttlung- um hans. Er hann vildi láta klóra sér á bakinu, klóraði ég honum; er hann vildi fá fisk í miðdegis, verð fiskaði ég; er hann vildi ólm- ast og veltast með mér i grasinu, ólmaðist ég og veltist — og ber ennþá ör þvi til sönnunar, að leikir hans voru eins og þeir tíðkast hjá félögum mínum. í einum sérstaklega hörðum leik, greip ég í hægri framfót hans og velti honum á bakið. Er ég sat svo á vömbinni á honum meðan ég var að ná andanum, rétti hann mér i staðinn vinstri handar kjálkahögg, sem ekki aðeins veitti mér tveggja þumlunga svöðusár framan á kinn- ina, heldur þeytti mér einnig lang- ar leiðir. Er ég raknaði viðf var Bangsi að sleikja sár mitt. Hann var óhuggandi af iðrun og blygð- un. Hann sat skömmustulegur og ýifraði eins og barinn hvólpur, er mér tókst að leggja handlegginn um háls honum og þylja allt það blíða bjarnarmál, sem hann hafði kennt mér. ■ Upp frá þessu lofaði ég Bangsa alltaf að velta mér, þegar hann vildi leika sér, en gerði aldrei minnstu tilraun til að eiga frum- kvæðið. Ef hann gerðist of harð- leikinn, lést ég vera dauður. Þá brást ekki að hann velti mér við, sleikti andlit mitt og vældi. Fyrir kom, að hann eyddi um- framorku sinni með því, að taka 100 metra tilhlaup til þess að hlaupa á harða spretti upp í topp á hæstu furunni. Er hann kom til min aft- ur, strax að þessu loknu, varð ég ekki var við, að hann blési úr nös. Hann mæddist aðeins, er við geng- um langan veg í sterku sólskini og hann gerðist þyrstur. Það er hvorki ætlun mín að eigna birninum skapgerðareinkenni, sem hann gat ekki haft til að bera, né heldur að ýkja þau, sem hann hafði. Ég blátt áfram leit á hann, og gerði mér far um að athuga hann, eins og hann var, og varð ekki var við aðra eðiiskosti lijá honum en þá, sem eru hans dýrategund eginiegir, og eru nægilega ógnvekjandi án þess að vera ýktir. Ég reyndi aldrei að beita við hann neinni annarri mannlegri tamningu en að kalla han Bangsa; þvert á móti gerði ég allt sem ég gat til þess að æfa mig i að verða bjarnarbróðir. Eins og hjá öllum hrifnæmum spéndýrum, voru lyndiseinkunnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.