Úrval - 01.03.1965, Side 58

Úrval - 01.03.1965, Side 58
56 ÚRVAL áður en tvævetrungurinn gat skreiðzt á fætur, hafði hann af- greitt þann næsta og ruddist inn í einn runnan til þess að ryðja þeim þriðja úr vegi. Er hann hafði lokið hringferðinni, minntist þessi bar- áttuglaði vinur min og kom hlaup- andi aftur til min, ósár og ó- sigraður. Þetta kvöld sátum við lengur en venjulega við eldinn. Bangsi ýtti við mér, Iagði hramminn á öxl mir.a, talaði langt mál og horfðist lengi i augu við mig, áður en hann leyfði mér að leggjast fyrir. Eg bjóst við, að þetta væri eins konar upprifjun á orrustunni um daginn. Hann var fjarverandi mestan hluta næturinnar. Eftir því sem lengra leið á næsta dag, fann ég betur að eitthvað var að. Rangsi neytti einskis, en fylgdi mér fast eftir. Ég var að lita eftir náttstað á lækjarbakka, er hinn stóri björn sneri snögglega við og hljóp i löngum stökkum niður hæð- ina, sem við vorum rétt komnir upp á. Ég kallaði ekki til hans er hann hvarf á harða hlaupum niður af hæðarhryggnum án liess að líta til baka. Þetta kvöld hafði ég annað augað stöðugt á brekkunni á meðan ég eldaði kvöldverðinn, og lá siðan lengi vakanndi og beið þess að hann ýtti við mér eins og venjulega. Um morguninn var ég einn og yfir- gefinn. Ég vissi, að ég mundi ekki framar sjá Bangsa, stóra bróður. Hann skildi eftir endurminningu, sem mun verða mér dýrmæt. ★ ALDUR STJARNA MÆLDUR MEÐ LITHIUM-TALNINGU........................ Aldur stjarna er hægt að mæla með nýrri lithium-talningartækni, sem stjörnufræðingar við Lick-rannsóknarstofuna við Kaliforníuhá- skóla hafa fundið upp og fullkomnað. Tækniaðferð þessi er grundvölluð á þeirri staðreynd, að ungar stjörn- ur eru auðugar af frumefninu lithium, hinu léttasta allra málma. Er stjarnan eldist, „losar hún sig við“ lithium í nokkurn veginn stöðugum mæli. Stjörnufræðingar nota stjörnusjónauka til þess að ná til ljóss frá stjörnu þeirri, sem þeir vilja ákvarða aldur á. Síðan dreifa þeir ljósi stjörnunnar þannig, að það myndar litróf, er líkist að nokkru leyti regnboganum. Siðan taka þeir mynd af þessu litrófi, en hinar dökku línur þess tákna hin ýmsu kemisku frumefni, og þar á meðal er lína, er táknar lithium, sem síðan er hægt að greina. Vísindamennii'nir vonast eftir, að með þessari aðferð megi öðlast nýja þekkingu um uppruna stjarnanna. Sciense Horizans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.