Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 66

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 66
64 ÚRVAL lágu fáeinir stórir hafkóngar og beitukóngar, nokkrar öðuskeljar, kúskeljar, báruskeljar og kussar (gimburskeljar), igulker og kross- fiskar og kræklingur eða bláskel hvarvetna. Hrúðurkarlar lituðu margan stein ljósan. Æðarfugl og endur syntu kurrandi fyrir landi, sendlingar tíndu æti í fjörunni og marflær hoppuðu undan steinun- um. Úti á firðinum lét hátt í há- vellu og veiðibjöllum og stundum lét lómurinn líka til sín heyra. í þangbeltinu her víðast hvar mest á bóiuþangi, sem eins og annað þang er flatt og kvíslgreinótt en auð- þekkt á loftblöðrum, sem sitja tvær og tvær sín hvoru megin við mið- taugina. Bóluþangið (Fucus vesicu- losus) vex við endilangar Evrópu- strendur, norðan frá íshafi og suð- ur á Spán. Ennfremur á Grænlandi og austurströnd Norður-Ameriku. í skerjagarði Eystrasalts eru til af- brigði, smávaxin og mjó, sem lifa lengi laus í sjónum og berast langt með straumum. En venjulegt hólu- þang er rammlega fest með hefti- þráðum við steina, sker og klappir og liggur á þurru um fjöru. Það lyftist og fellur með ölduhreyfing- unum og hjálpa loftblöðrurnar til, aðeins „fóturinn“ er fastur. Frjó- blöðrur (frjóbeður) sitja á endum greinanna. í bóluþangi eru efni, er verka sem hægðarlyf. Þess vegna þykir það ekki hentugt til þang- mjölsgerðar. En kindur bíta tals- vert af því og bæði þang og þari er sums staðar notað til áburðar í garða. Skúfþang (Fucus inflatus er al- gengt, é'inktnn neffau fil í þan'gbelf- inu í fjörunni. Það er mjög breyti- leg tegund, venjulega blöðrulaus, eða þá með óreglulega skipaðar, stórar, aflangar blöðrur. Aðalteg- undin stórvaxnari en bóluþang. Sagþang (Fucus serratus) er auð- þekkt á sagtenntum jöðrum. Fundið í Vestmannaeyjum og Hafnarfirði og c. t. v. víðar, en algengt er það ekki. Klóþang (Ascophijllum nodos- um) er aftur á móti algengt í þang- beltinu, einkum innan um skúfþang- ið. Það er auðþekkt frá hinum þang- tegundunum á því, að engin mið- taug er i þalgreinunum, en stórar, aflangar blöðrur eru í þeim miðj- um, ein og ein, breiðari en grein- in, sem þær sitja í. Litur klóþangs- ins er mógulleitari en á öðru þangi og er það sæmilegt einkenni. Blöðr- urnar mjög seigar og ekki auðvelt að sprengja þær milli fingra eins og blöðrur bóluþangsins. Oft eru hinar gulleitu breiður klóþangsins dimmrauöbrúnblettóttar af „þang- ull“, en það er þráðgreinótt þör- ungategund (Polijsiphonia fastigi- ata). í Þrándheimsfirði í Noregi hefur aldur klóþangs verið rann- sakaður. Reyndust elztu eintökin 19 ára og um 2 m á lengd, mörg voru 10—13 ára. Fyrstu loftblöðr- ur klóþangs myndast í byrjun þriðja æviárs. Síðan mynda sprotarnir 1 blöðru á ári svo hægt er að finna aldurinn með því að telja blóðrurn- ar og leggja tvo við. Norðmenn kalla klóþangið grísaþang og hafa lengi hagnýtt það til svínafóðurs. Kló- þang er tiltölulega auðugt af kol- vetnasamböndum og sérlega málm- saltríkt. Vegna málmsaltanna þykir öhentugt að nota það eitt sér fíl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.