Úrval - 01.03.1965, Síða 72

Úrval - 01.03.1965, Síða 72
70 ÚRVAL sóknastöð er tekin til starfa í Osló. Þangmjölsframleiðsla er mikil i Noregi og dálítil hér. Þangmjöl er haft til fóðurs og hefur einnig verið blandað í mjöl til brauðgerðar. Jap- anar hafa rannsakað mjög' mikið næringargildi þörunga og nota ýmsar tegundir talsvert til inatar. Hér rannsakaði Ásgeir Torfason fóðurgildi margra þörunga og birti ritgerð um það i Búnaðarritinu árið 1910. Örsináir svifþörungar eru eins og kunnugt er undirstaða sædýralifsins og þar með fiskiveið- anna. Já, nytsemi þörunganna er mikil. En þeir hafa líka fegurð til að bera. í útvarpserindi árið 1932 sagði Bjarni Sæmundsson: „Það er gaman að horfa niður í sjóinn og virða fyrir sér mógrænan þangskoginn, sem þá ris fyrir flot- krafti loftblaðranna, kló við kló, eins og örlítil tré, með smáa, bleik- rauða „pólypklasa", hangandi eins og hlóm á greinum, sem fjörudopp- urnar naga, en þanglýs og marflær skjótast eins og fljúgandi fuglar milli „trjánna“ og máski má sjá ein- staka sprettfisk eða sogfisk sveima milli steinanna. Þó er ennþá meira gaman að virða fyrir sér fjölbreytn- ina úti á þörunum, sem keppa í hæð við skógarhríslurnar á landi; sjá hin undursamlegu litbrigði, sem sólargeislarnir valda, þegar þara- blöðin og rauðþörungarnir iða og dúa fram og aftur líkt og trjágrein- ar, eða gras í vindi. Milli „þara- trjánna“ má e. t. v. sjá fastgróin skeldýr, rangskreiða krabba eða skræpótta marhnúta mjaka sér eftir botninum, eða krossfiska og „tungl- stórar“ sæsólir skina j kapp við „himinsólina“. Upsaseiði og þorsk- seiði má og sjá og að vorlagi hrogn- kelsi við eggjabú sín. Já, og það má sjá margt fleira.“ Loftslag veldur hinum miklu stakkaskiptum, sem gróðurinn tek- ur eftir árstiðum. Veturinn er dval- artími gróðursins hér í köldu lofts- lagi. I sjó gætir lotsflagsbreytinga minna en á landi. Dvalartími sæ- jurtanna er einnig að vetrinum, því að þá er birtan minnst og sjór- inn svalari en á sumrin. En árs- tíðamunur er mun minni á gróðri sævar en á landi. Einærar sæjurtir, t. d. margir grænþörungar, fölna og deyja að vísu á haustin. En fjölæru þangtegundirnar eru með svipuðu útliti árið um kring; fjörugróður- inn og djúpgróðurinn heldur sín- um vanalega brúna og rauða lit allt árið. Dvalartími flestra brún- þörunga og rauðþörunga er jafnvel styttri en svartasta skammdegið. Sæþörunga má telja skuggajurtir, svipað og t. d. flesta burkna á landi, en nokkra birtu þurfa þeir og veru- leg gróska hleypur fyrst í þá á vor- in með hækkandi sól. Kolefnið taka þeir úr loftinu i sjónum og upp- leyst steinefni úr sjónum siast inn í gegnum yfirborð þeirra. Blöð landplantna geta einnig tekið til sín vatnsúða og a. m. k. sum nær- ingarefni inn í gegnum húðina, Þess vegna er farið að úða sum ávaxta- tré með næringarupplausnum. Magn næringarefna í sjónum er misjafnl eftir árstíðum o. fl. skilyrðum. En lifskjörin eru þó jafnari í sjó en á landi. Landgróður þarf að geta staðizt storma, en sjávargróðurinn verður á hinn bóginn oft að þola
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.