Úrval - 01.03.1965, Side 80

Úrval - 01.03.1965, Side 80
78 ÚRVAL hugfanginn á 52 tonna graftarvél, ófreskju, sem beit 5 tonna stykki úr námuveggnum í einum bita. Skurðhausarnir á henni snerust stöðugt í hring og skáru 7 feta hring í liverri umferð. Þeir skáru 19 þuml- unga á mínútu og köstuðu pottösk- unni, stórum stykkjum, smáum stykkjum og dufti, aftur fyrir sig upp á flutningavagn, en af honum var efninu síðan hvolft á færibönd- in. Á minna en 2 árum hafa 6 slik- ar graftarvélar grafið um 50 milna löng göng og sent yfir hálfa aðra milljón tonna af pottösku á markað- inn, enda kostar hver slík vél 250.000 dollara. Við fylgdumst með pottösku- sendingu til verksmiðjunnar. Það tók ekki klukkustund að mylja efn- ið í duft, skella því ofan i sérstaka upplausn, þar sem pottöskubasinn var aðgreindur frá söltunum, þurrka það, hreinsa og flytja í einn af 4 risastórum geymum, sem eru líkastir keilum í laginu. Pottaskan átti ekki eftir að staldra lengi við í geymum þessum. Slik er eftir- spurnin eftir pottösku um heim all- an, að unnið er i 3 vöktum í nám- unni eða allan sólarhringinn, og 70 fullhlaðnir járnbrautarvagnar fara á degi hverjum frá verksmiðj- unni. „Það veitir alveg sérstaka ánægju- kennd að selja þessa vöru,“ sagði Thomas M. Ware, forstjóri námu- félagsins, við mig. „Hún kann að geta bundið enda á hungrið í heim- inum.“ Og þessi orð má ekki skoða sem auglýsingaskrum eitt. Allt frá morgni siðmenningarinnar hefur uppskerubrestur dæmt menn til hungurdauða. Hungrið hefur oft verið lokahvatningin, sem tældi menn til ofbeldis og uppreisnar. Og engu ríki hefur tekizt að verða iðnþróað, á meðan meirihluti í- búanna varð að heyja örvæntingar- fulla baráttu til þess eins að hafa eitthvað í sig. Pottaskan er þýðingarmesta efn- ið, sem notað er í tilbúinn áburð, sem getur hjálpað til þess að marg- falda uppskerumagn jarðvegs, er hungrar eftir málmefnum. Þessar 100 billjón dollara pottöskubirgðir i Kanada eru því annað og meira en gróðavænlegur lukkupottur, sem ríkið hefur skyndilega dottið ofan í. Birgðir þessar eru voldugt nýtt vopn í baráttunni fyrir allsnægtum og öryggi mönnum til handa. Svör við Vandaðu mál þitt á bls. 50. 1. að vérða frægur. — 2. ánægð með sig, djarfleg. — 3. óveður, él. — 4. að sýna stærilæti. — 5. jarðyrkju- eða heyvinnuáhöld, heimilistæki. — 6. tröllskessa. — 7. að hæða, lasta, gelta. — 8. sonur. — 9. að klifra ó- gætilega. — 10. maður. 11. að mjakast áfram, að drattast. — 12. óvitur, ó- kurteis. — 13. torf án grassvarðar. — 14. að kulna, að dofna. — 15. ó- þolinmóður. — 16. deilugjarn, við- skotaillur. — 17. þetta er sterkt. — 18. að sjá hag sínum borgið. — 19. að hjálpa upp á sakirnar fyrir e-n. — 20. að biðja e-n um að gera e-ð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.