Úrval - 01.03.1965, Page 82
80
MAÐUR
ALDARINNAR
ÚRVAL
1 aruiað sinn á sama aldarfjórð-
iingi voru Ijósin að slokkna um
gervalla Evrópu. Og á þeim dimmu
og döpru mánuðum, er á eftir
fylgdu, í leiftur.árásum, loftárásum
og uppgjöf, virtist svo sem aðeins
einn muður stæði gegn helmyrkr-
inu, er var í aðsigi.
,,Við munum aldrei gefast upp,“
tilkynnti Winston Churchill, og
með orðum, sem loguðu af ögrun,
kveikti hann bál í hjörtum lands-
nuinna sinna og annarra manna í
hinum gervalla frjálsa heimi.
Dýrlegasta stund Churchills kom
í síðuri heimsstyrjöldinni, en sagan
af mikilleika lmns endar ekki með
sigrinum yfir Hitler. Hún hélt áfram
á næstu árum stjórnmálalegrar
snilli, þeim árum, er hann náði
hátindi sem stjórnmálamaður, lista-
maður, sagnfræðingur og höfundur
hnittilegra athugasemda og tilsvara.
Þættir þeir, er hér birtast í jiess-
um síðari hluta, eru teknir lir fjölda
tímarita, dagblaða og bóka. Sagan
nœr yfir aldarfjórðnng lir lífi Sir
Winstons. Hiin hefst á fyrstu stund-
um hans sem forsætisráö'herra árið
HUiO, og heiuii lýkur á síðustu dög-
um huns í þinginu árið 1964. Þetta
er síðasti og dýrlegasti kaflinn í
hetjusögu af einum liinna ódauð-
legu manna mahnkynssögunnar.
WINSTON
CHURCHILL
II. hluti
Árið 1940 breytti Churchill sjálf-
ur rás sögunnar. ,,Axlir hans héldu
himninum uppi“. Hann bjargaði
landi sínu og málstað mannlegs
frelsis.
— Lafði Violet Bonham Carter.
í ríkisstjórnarskrifstofunni í hús-