Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 87

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 87
MAÐUR ALDARINNAR 85 nóttum í borginni, tóku þátt í vörn- um hennar og fylgdust með því, sem var að gerast. — Winston Churchill. Churchill var áhyggjufullur um öryggi erkibiskupsins af Iiantara- borg, sem leitaði jafnan hælis í bráðabirgðaloftvarnabyrgi í graf- hýsinu í Lambethhöll. „Þetta nægir ekki,“ sagði Cliurchill og heimtaði dýpra og sterkara byrgi. „En ef svo vildi nú til, að sprengja hitti beint í mark, er ég hræddur um það minn kæri erkibiskup, að við yrð- um að skoða það sem kall frá himn- um.“ — John Davenport og Charles J. V. Murphy. Churchill hélt því alltaf fram, að nöfn og nafngiftir hefðu meiri þýðingu en margir virtust álita. Þegar hann heyrði, að það ætti að fara að koma á laggirnar almenn- ingsmötuneytum (kommúnumötu- neytum), bar hann fram mótmæli við matvælaráðherrann. „Þetta er andstyggilegt nafn og minnir á komúnisma og fátækraliæli. Ég sting upp á því, að þú kallir þau „brezk veitingahús“. Allir tengja orðið „veitingahús“ við góðan mat, og fólk gæti þó að minnsta kosti fengið nafnið, jafnvel þó að það geti ekki fengið neitt annað.“ — Ismay lávarður. Loftárásirnar héldu áfram allan veturinn, en „seigla Lundúnabúa“, sem Winston lirósaði, bættist aldrei á dauðsfallalistann. „Við getum tek- ið því eins og menn“, varð kjörorð þeirra, og þeir tóku þvi eins og menn, þangað til Hitler sjálfur þreyttist á þessu vonlausa verki. Er komið var frain á næsta vor, fóru loftárásirnar að verða strjál- ari. Og þegar Hitler snerist gegn Rússlandi í júnímánuði, lireinsað- ist himinninn yfir Lundúnaborg að nýju og Lundúnabúar sofnuðu, al- teknir einhverri einkennilegri kennd. Þeir söknuðu hins yfirþyrm- andi hávaða, sem hafði svo lengi verið þeim stöðug vögguvísa. — Malcolm Thomson. „IIOLAN í JÖRÐINNI“ Churchill settist niður við skrif- borð sitt til þess að kvabba á Roose- velt forseta í betlibréfi upp á 4000 órð, því lengsta sem hann nokkru sinni skrifaði.... og einnig þvi árangursríkasta. „Ef vér bíðum ó- sigur, hefur Hitler mjög góða mögu- leika á að sigra heiminn," sagði hann í bréfi þessu. Roosevelt varð mjög hrærður, en hann var enn bundinn takmörkunum hlutleysis- ins. Það var ekki liægt að gefa Bret- um vopn, en samkvæmt hálf- gleymdu lagaákvæði var hægt að leigja þau „til almenningsheilla". Því barst tilkynning um þessa stór- kostlegu lausn. Það átti að birgja Bretland upp af því, sem það þarfn- aðist. Ekki þurfti að standa nein reikningsskil á endurgreiðslu í dollurum. Það var byrjun láns-og leiguviðskiptanna, „göfugmannleg- asta verknaðarins i sögu nokkurrar þjóðar,“ eins og Churcbill komst að orði. — Lewis Broad,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.