Úrval - 01.03.1965, Síða 89

Úrval - 01.03.1965, Síða 89
MAÐUR ALDARINNAR 87 fyrir, að hann hellti úr skálum reiði sinnar og bar fram ákærur á huglitla hershöfðingja, þegar hann varð fyrir þrálátri mótstöðu gegn einhverri uppáhaldsáætlun sinni. Langaði engan þeirra til þess að berjast við ,,narzistana“? — Lewis Broad. Það var ekkert svo smátt, að for- sætisráðherrann léti sig það engu skipta. Á mestu erfiðleikatímum stríðsins sendi hann frá sér a) mörg og mikil bréf um það, hvort skammta skyldi sælgæti, b) fyrir- skipanir um, að er tré væru felld, skyldi taka tillit til fegurðar enskr- ar náttúru, og c) fyrirskipanir um, að komið skyldi vel fram við stúlkur í bráðabirgðaherþjónust- unni og þær meðhöndlaðar á ridd- aralegan hátt. — Geoffrey Bocca. Snemma í maímánuði árið 1941 mælti forsætisráðherra á þessa leið í þinginu: „Nú er liðið næstum nákvæmlega ár síðan menn allra flokka tóku höndum saman til þess að heyja þessa baráttu allt til enda, Þegar ég lít til baka til þess háska, sem þegar liefur verið sigrazt á á hinum fjallháu öldum, sem þetta prúða skip hefur verið rekið út á, þá er ég þess fullviss, að við höf um enga ástæðu til þess að óttast ofviðrið. Lofum þvi að geysa, lof- um því að æða! Við munum kom- ast út úr því.“ Þetta voru síðustu orðin, sem hann mælti í gömlu málstofunni. — A. P. Herbert. Að morgni dags þess 11. maí stóð ég hjá Winston Churchill innan um rjúkandi rústir neðri málstof- unnar, sem sprengjur nazista höfðu splundrað nokkrum klukkustund- um fyrr. Forsætisráðherrann starði þögull á þetta í langan tíma. Hann beindi augum sínum að staðnum, þar sein gólf málstofunnar hafði eitt sinn verið, að staðnum, þar sem ræðuborð það hafði staðið, sem hann hafði flutt svo margar fæður við, upp tii áhorfendapall- ana, þar sem þúsundir höfðu staðið og hlustað á hann. Kjálkavöðvar hans hnylduðust ákaflega. Hann boraði göngustafnum þegjandi og grimmdarlega niður í kolbrunna bjálka. Að lokum sneri hann sér skyndi- lega við að embættismanni einum Churchill skoöar skemmdir á húsakynn- um neðri málstofunnar eftir loftárás.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.