Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 94

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 94
92 ÚRVAL þína!“ Eftir þetta slakaSi á þensl- unni, sem rikt hafði, og nú fór gagnkvæmur vingjarnleiki í skipt- um manna vaxandi. — Lewis Broad. Þegar sprengjuflugvélin hóf sig til flugs frá flugvellinum við Moskvu með Churchill innbyrðis, gátu samferðamenn hans séð, er þeir virtu hann gaumgæfilega fyrir sér, að hann var ánægðari og sælli- en hann hafði verið, er hann kom þangað. Þeir menn, sem höfðu náið samstarf við Churchill, álíta, að það hafi verið viturlegasta ákvörð- unin, sem hann tók á öllum sinum starfsferli, þegar hann neitaði að láta gera innrás í Norður-Evrópu strax, en kaus heldur, að Banda- menn sneru sér að Miðjarðarliafinu. — John Davenport og Charles J. V. Murphy. Þ. 23. október réðst Montgomery gegn Rommel. Við E1 Alamein voru skriðdrekasveitir Þjóðverja ger- sigraðar og samgönguleiðir þeirra rofnar og birgðastöðvar sprengdar í loft upp. Þ. 8. nóvember hófst svo sú mesta og viðtækasta flota- árás, sem enn hafði nokkru sinni verið gerð, og bar áætlun þessi nafnið „Blys“. Risavaxinn floti bandariskra og brezkra flutninga- skipa, sem safnazt hafði saman á Atlantshafi með hinni rnest leynd, réðst skyndilega á strendur Alsír og Marokko. - Með þessari innrás urðu það Bandamenn, sem höfðu frumkvæðið í stað Öxulveldanna. Sóknin í Norður-Afríku var í fullum gangi. Þegar mánuður var liðinn frá orr- ustunni við EI Alamein, hafði 8. brezka hernum tekizt að reka Rommel út úr Egyptalandi og þvert yfir Cyrenaica. „Þetta er ekki endirinn,“ sagði Churchill ögrandi rómi „Þetta er jafnvel ekki byrjunin á endinum. En kannske er þetta endirinn á byrjuninni!“ — Malcolm Thomson. SÓKN TIL SIGURS Churchill var geysilega ástsæll í Englandi á þessum árum. Almenn- ingur þekkti allá einkennisbúninga ana hans og hattana, loftvarnabún- ingana, þverslaufuna, skóna með rennilásnum, göngustafinn og úr- festina. Aldrei virtist fólk verða þreytt á sigurmerkinu, V-merkinu, sem hann gerði með fingrunum, né vindlinum, og er hann hóf máls í útvarpinu, þá þagnaði allt samtal á kránum og öðrum opinberum stöðum, strax og þessi önuglega rödd hóf máls. Það var sem lienni fylgdi einhver öryggiskennd. „í huga hans fæðast að minnsta kosti hundrað hugmyndir á dag,“ sagði Roosevelt, „og af þeim eru fjórar góðar.“ Engar hinna góðu hugmynda hans tóku þó fram hug- myndinni um skriðdrekann, sem hann kom í framkvæmd árið 1915, en samt má þakka honum það, að „Pluto“-leiðslan á botni Ermar- sund, var lögð, en gegnum hana streymdi bensín til Frakklands. Sama er að segja um „Fido“, útbún- að til þess að eyða þoku á flug- völlum og öðrum lendingarstöðv-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.