Úrval - 01.03.1965, Page 95

Úrval - 01.03.1965, Page 95
MAÐUR ALDARINNAR 93 um, og „Mulberry“, gervihafnirnar fyrir innrásina í Normandí. — Alan Moorehead. Ghurchill setti á laggirnar nefnd til þess að hafa eftirlit meS undir- búningnum fyrir innrásina í NorS- ur-Frakkland og var sjálfur for- maður hennar. Hann lét sig éin- hverju skipta allt það, er snerti innrásina, allt frá vatnsþéttum skriðdrekanna til liinnar flóknu áætlunar um árásir skipa og flug- véla ag hann hélt margar ráðstefn- ur með Eisenhower hershöfðingja. Forsætisráðherrann hafði ákveðið að sigla sjálfur með innrásarflot- anum yfir til Frakklands á sjálfan innrásardaginn. Eisenhower sagðist alls ekki leyfa slíkt. Churchill benti á, að valdssvið hershöfðingjans tæki ekki til herstjórnar brezka styrjaldarrekstursins og bætti blið- lega við: „Ef ég færi sjálfur sem lögskráður meðlimur áhafnar eða Churehill með Eisenhover við liðskönnun. herdeildar, hefðirðu alls ekkert vald til þess að hindra mig í því. „En til allrar hamingju var gripið ákveðið í taumana úr alveg óvæntri átt. Georg konungur benti á, að ef rétt væri fyrir forsætisráðherrann að taka persónulega þátt í innrás- inni, þá hefði hann sjálfur meiri rétt til þess. Churchill lét undan, en þetta olli honum sárum von- brigðum. — Gerald Pawle. Hann hélt áfram að starfa dag eftir dag.... nótt eftir nótt. Á- byrgðartilfínning hans var geysileg og óhagganleg. Ég minnist þess eitt sinn, er ég var á einum fundi Striðsstjórnarinnar, að fram kom uppástunga um að veita gömlum opinberum embættismönnum nokk- urra vikna leyfi. „Jæja,“ sagði Winston, „ég býst við því, að ég verði að samþykkja þetta, fyrst þið krefjizt þess. En ég játa það, að ég skil ekki, hvernig nokkur, sem nýtur þeirra sérrétt- inda að taka þátt i þessari stór- kostlegu baráttu, getur þolað að verða að liverfa frá skyldustörfuin sínum þótt ekki sé nema í fimm mínútur.“ — Robert Menzies. Amerískur vinur Winstons spurði hann eitt sinn, hvort hann hefði ekki átt erfitt með að sofa á stríðs- árunum. Churchill svaraði á þessa leið: „Erfitt? Nei, nei. Ég lagði bara hausinn á koddann og sagði: Fari allir til fjandans! og steinsofn- aði!“ — Sir Gerald Campbell.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.