Úrval - 01.03.1965, Síða 98

Úrval - 01.03.1965, Síða 98
90 ÚRVAL merki um sigurhátíSahöldin á sig- urdegi Evrópu þ. 8. mai árið 1945. Allur heimurinn lagði við eyrun og hlustaði á orð hans: í gær kvað við skipun um það á gervöllum vígstöðvunum, að vopnaviðskiptum skyldi hætt. Þýzka striðinu er lokið. Illvirkjarn- ir liggja nú marflatir frammi fyrir okkur. Við getum leyft okkur að gleðjast í svipinn, en enn er eftir að yfirbuga Japan. Áfram, Dritann- ial Lengi lifi málstaður frelsisins! Guð verndi konunginnl Er hann ók til neðri málstofunn- ar, varð bilstjórinn að aka i gegnum mannhaf, sem hrópaði af hrifn- ingu. Þegar hann steig inn í mál- stofuna, risu allir þingmenn á fæt- ur, og húrrahrópin kváðu við vold- ug og sterk. Churchill var innilega hrærð- ur. Hann las upp hina formlegu yfirlýsingu. Síðan tók hann af sér Á sigurdaginn 8. maí 1945. gleraugun og lagði ræðublöðin til hliðar og þakkaði auðmjúklega þingmönnum öllum, sem höfðu stutt hann og ráðherra hans i hinni löngu baráttu. Ræðan var ekki löng, en rödd hans titraði, er hann mælti þessar setningar. Hann þagn- aði sem snöggvast til þess að ná valdi á tilfinningum sínum. Siðan hóf hann máls á nýjan leik og bar fram tillögu með nákvæmlega sömu orðunum og notuð höfðu verið í lok stríðsins við þýzka keisarann fyrir 27 árum: “....að málstofa þessi færi nú Gu&i almáttugum auðmjúkar og innilegar þakkir fyrir að hlifa okkur við yfirráðum Þjóð- verja.“ Lundúnabúar gáfu sig gleðinni á vald þetta maikvöld. Tvisvar sinn- um birtist Churcliill frammi fyrir hinu geysilega mannhafi, er safn- azt hafði saman. „Guð blessi ykkur öll,“ sagði hann. „Þetta er ykkar sigur. í allri okkar sögu höfum við aldrei litið dýrlegri dag!“ — Lewis Broad. ORÐA STÍGVÉLASPARKSINS Ellefu vikum síðar varð Church- ill að láta af störfum sem forsætis- ráðherra. Verkamannaflolckurinn hafði þvingað fram kosningar, og ein af ástæðunum fyrir ósigri Churchills kann að hafa verið sú, að hann var svo innilega dáður. í augum margra var liann nú þegar hafinn hátt upp yfir allt stjórnmálaþras. Hann var tákn og uppspretta innblásturs. Hann var nokkurskonar stofnun, sem þoldi samanburð við kon- ungsfjölskylduna og krúnuna. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.