Úrval - 01.03.1965, Page 102

Úrval - 01.03.1965, Page 102
100 ÚRVAL sem þeir sijna slíkt virðingarleysi sem vanmáturinn, einkum hernað- arlegur vanmáttur. Ef við höldum okkur fast við sáttmála Sameinuðu Þjóðanna. . . . ef allur siffferðislegur og efnalegur styrkur Bretlands og trúarmáttur þess tengist ykkar eigin styrk og mætti. . . . munu þjóffvegir fram- tíðarinnar verð'a hindrunarlausir, ekki aðeins á okkar dögum, heldur alla næstu öld. — Winston C'hurchill. Churchill var svo langt á undan hinu ríkjandi almenningsáliti, að hann olli undrun og v'anþóknun beggja vegna Atlantshafsins. Hann var ásakaður um „óvarkárni“ og „ábyrgðarleysi". Þingmenn demo- krataflokksins lýstu því yfir, að þeir álitu ræðuna „hneykslanlega“. I Bretlandi var forsætisráðherrann beðinn um að staðfesta, að stjórnin „hcfði algera vanþóknun á kjarna og blæ þessarr ræðu.“ En þegar komið var fram á mitt sumar, var það orðið auðsætt, að ekki var leng- ur um að ræða samvinnu milli austurs og vesturs. Fultonræðan var orðin stefna ríkisstjörna bæði Bretlands og Bandaríkjanna. Á eftir Fultonræðunni kom síðan Marshallaðstoðin og stofnun Atl- antshafsbandalagsins. — Lewis Broad. SAGNFRÆÐIBIT UPP Á IIÁLFA AÐRA MILLJÓN ORfíA. Einkalif Churchills einkenndist nú af svo fjölþættu starfi og alls kyns framkvæmdum, að slíkt iiefði gert venjulegan mann alveg ör- magna, enda þótt hann hefði verið helmingi yngri og hefði haft tvö- faldan frítima hans til umráða. Hann festi kaup á 500 ekrum ná- lægt sveitasetri sínu í Chartwell, svo að hann gæti iiafið sveitabú- skap, og um leið tók hann að kaupa veðhlaupahesta. Og árangurinn var alveg furðulegur, er haft er í huga, hversu seint hann lióf hestarækt. „Colonist II“, þrevetur foli í hans eign, vann á sjálfum Ascotveðreið- unum. Bar hann hina gömlu keppn- isliti Randolphs Churchills lávarð- ar, súkkulaðibrúnan og bleikan. Áður en hestur þessi var seldur, hafði hann unnið samtals 13.000 sterlingspund í verðlaun. — Alan Moorehead. Eitt sinn er „Colonist“ kom fjórði að marki, liafði Churchill nægar afsakanir á reiðum höndum. Hann sagði, að hann hefði talað alvarlega við klárinn rétt fyrir veð- reiðarnar. „Ég sagði við hann: Þetta eru mjög þýðingarmiklar veðreiðar, og ef þú vinnur, þarftu aldrei að keppa al'tur. Þá geturðu eytt því scm þú átt eftir ólifað í félagsskap aðlaðandi mera.“ Síðan bætti Churchill við: „Sko, „Colon- ist 11“ gat alls ekki haft hugann við hlaupið.“ — Geoffrey Gilbey. Hundruð óskírðra og' óáritaðra málverka hrúguðust upp á veggj- um í bakherbergjum Chartwell- óðals. Churchill tók fyrst þátt í sýningu Konunglegu Akademíunn- ar með tveim myndum, sem hann sendi til hennar undir nafni lir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.