Úrval - 01.03.1965, Síða 111

Úrval - 01.03.1965, Síða 111
MAÐUR ALDARINNAR 109 Bandaríkjanna. Athöfn þessi fór fram í rósagarði Hvíta Hússins, og var hún látin fara fram á þeim tíma, að brezka ríkissjónvarpsstöðin gæti endurvarpað henni með hjálp gervihnattarins „Telstar" og Sir Winston gæti fylgzt með henni í sjónvarpi heima í Stóra Bretlandi. „Hann var barn neðri málsstof- unnar,“ hljóðaði yfirlýsingin, ,,en varð síðar faðir hennar. Með því að bæta nafni hans við heiðurs- lista okkar viljum við heiðra hann, en það er okkur enn meiri heiður, að liann vill taka við þessari viður- kenningu. Því að engin yfirlýsing getur varpað auknum ljóma á nafn hans og gert það dýrlegra. . . . nafn Sir Winstons Churchills er þegar orðið þjóðsaga.“ — Kansas City Star. NEÐRI MÁLSTOFAN KVÖDD 27. febrúar árið IIHtk. Sir Wins- ton hefur lýst þvi yfir, að ha-nn muni ekki bjóða sig framar fram til þings. En síðustu vikur sínar sem þingmaður fyrir Woodford kemur hann eins oft í neðri mál- stöfuna og honum er frekast unnt. Stóru hurðirnar gegnt blaða- mannasvölunum eru opnaðar af tveim kjólklæddum sendibaðum. Rétt utan við dyrnar stendur hjóla- stóll. Tveir þingmenn íhaldsflokks- ins, sem gera sér grein fyrir því, hvílíkur heiður þeim hlotnast, hjálpa Sir Winston að rísa á fætur úr stólnum. Það hefði verið hægt að aka honum að sæti hans í hjóla- stólnum. Svipað hefur gerzt áður í sögu þingsins. En liann er allt of hugrakkur og' stoltur til þess að koma inn í málstofuna akandi í hjólastól. Þingmennirnir tveir hjálpa föð- ur neðri málstofunnar að ganga inn í þingsalinn. Hann gengur hægt og tekur stutt skref. Hann lieldur fast í göngustaf sinn með hægri hendi og hattar sér þungt fram á hann. Hann stanzar og hneigir sig í virð- ingarskyni fyrir forseta líkt og allir þingmenn gera, er þeir koma inn. Síðan gengur hann reikull til sæt- is. Allra augu fylgjast með þess- ari göngu, sem einkennist af stoltri reisn og hugrekki. Síðan lætur hann sig síga niður á grænt leður- sætið. Ihaldsþingmaðurinn, sem situr við hlið honum, réttir honum hlað- ið, sem fyrirspurnir til ráðherr- anna eru prentaðar á, og bendir á þá spurningu, sem verið er að svara. Þrátt fyrir hinn háa aldur Sir Winstons eru hendur lians stöð- ugar. Blaðið skelfur ekki í höndum hans, er hann heldur á því. Sir Alec Douglas-Home gengur úr sæti sínu til þess að lieilsa Sir Winston með handabandi og sezt niður á teppalagt þrepið við hlið sætis hans til þess að ræða við hann. Þegar Sir Winston er búinn að fá nóg, tekur liann upp staf sinn. Þingmennirnir tveir ganga til hans til þess að hjálpa honum á fætur. Ef hann er ekki alveg örmagna, segir hann við þá önugum rómi, að hann vilji ganga einn og óstudd- ur, og hann gengur einn og styður sig við staf sinn. í vinstra fæti hans er enn skurðklemma vegna brots árið 19G2, og stundum þolir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.