Úrval - 01.03.1965, Page 113

Úrval - 01.03.1965, Page 113
Hver er raunverulegur höiundur Shakespeareverkanna? Hver kynslóð fræðimanna af annarri rífst og þráttar um það, hvort óbreyttur, lítt menntaður leikari frá af- skekktu þorpi og af fremur lágum stigum hafi getað skrifað leikrit þau, sem bera vott nm geysimikla mennt- nn og þekkingu bæði á fornöld og samtíð, lífi og hátt- um konunga og hirðar þeirra. Eftir Doru Jane Hamblin. F ÖLLUM þeim milljón- um orða, sem streymt hafa í farveg vestrænn- ar siðmenningar, hafa engin orð, engin verk verið þýdd á jafnmörg tungumál og biblían og verk Shakespeares, og til engra verka hefur heldur verið né er vitnað eins oft og þeirra. Og ættum við að trúa öll- um fræðimönnunum, þurfti næstum eins marga menn til þess að skrifa Shakespeareverkin og sjálfa biblí- una. í ár eru 400 ár liðin frá fæð- ingu Williams Shakespeares frá Stratford-upon-Avon, og því eru deilurnar um hinn raunverulega höfund verkanna nú með fjörugasta móti. Margir virðulegustu fræði- mennirnir greiða atkvæði með sjálf- um manninum frá Stratford. Eru það hinir svokölluðu Stratfordsinn- ar. En leikir og lærðir bókmennta- fræðingar hafa stutt ekki færri en samtals 57 menn í máli þessu, og allir eru þeir hinn „eini, sanni Shakespeare.“ Líkt og flestar sakamálasögur hófst þræta þessi með því, að heil runa verknaða var framin. Og sum- um virðist sem ýmislegt grunsam- legt sé tengt verknuðum þessum. í þessu tilfelli hyrjaði málið þann- ig, að einhver skrifaði ódauðleg orð, sem afhent voru leikurum eða skrifurum (afriturum). Það er yfirleitt viðurkennt, að leikrit Shekespeares (þ.e. höfundar- ins, hver svo sem hann er) hafi verið flutt á leiksviðum Elísabetar- timans, áður en þau voru prentuð. Fyrsta leikritasafnið var gefið út ár- ið 1623, og þar var skýrt tekið fram, hver höfundurinn væri. Safnið bar heitið „Gamanleikir, Sagnaleik- - Life - 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.