Úrval - 01.03.1965, Síða 122

Úrval - 01.03.1965, Síða 122
120 ÚRVAL Engispretta úr bronsi, líklega írá 4. ölð f. Kr. þeim plágum, sem herja á uppsker- una. í þessum bókum er talað um kornlitun, og eru það liklega elztu dæmi, sem vitaS er um. En Plin- ius hinn eldri ráSleggur mönnum aS gegnbleyta hveitikorn í vín- blöndu til þess að fyrirbyggja korn- drep. Á dögum Rómarveldis höfSu her- ir þess í skattlöndunum þörf fyrir geysilegt magn matvæla, sem oft varS aS flytja langar leiSir með mjög ófullkomnum flutningátsékj- um. Þvi var geysilegur hagur i að tryggja sem bczta og mesta upp- skeru á hverjum staS, og ekkert mátti því Iáta ógert til þess að draga úr uppskerutapi. Rómverjar notuðu sprautunarvökva, sem unnir voru úr malur't eða heimilislauk, lyf gegn kornsjúkdómum, er húin voru til úr ösku, sóda eSa olíuúrgangi, og alls konar varnarsmyrsli, búin til úr blöndu oiíuasfalts og brenni- steins, er soðin var saman. Skrifarar og rithöfundar miS- alda minnast á enn furðulegri blöndur, t. d. úr galli grænna sand- edSa. Iioward stakk fyrstur manna upp á því árið 1892, að nota skyldi olíu til varnar gegn mýflugum, er bæru með sér mýrakölduna. Og steinolía var fyrst notuð árið 1890 sem uppláusnarmeðal fyrir skor- dýraeitur úr jurtarikinu, t. d. pyr- ethrum. Slíkir vökvar voru nótaðir i ríkum mæli til þess að losa irfanna- bústaði viS mýflugur, er báru mýrs- kölduna með sér. ShelloliufélagiS hefur alltaf ver- ið í broddi fylkingar, þegar um er að ræða þróun nýrra notkunar- möguleika olíuafurSa, og ekkert annað olíufélag hefur unnið jafn ó- sleitilega að því fyrra helming ald- arinnar að finna upp og framleiða nýjar skordýraeiturtegundir úr olíu né orðið eins mikið ágengt. Lyf þess „Malariol“ hefur verið þekkt um gervallt hitaþeltið árum saman sem sérstaklega áhrifamikil lirfuolía, sem framleidd er eftir ströngum framleiðslureglum. Þegar það kom fyrst fram, að „spinnil- olíur“ reyndust áhrifaríkar gcgn ýmsum sjúkdómum, sem herjuðu gegn ávöxtum, var Sheilfélagið enn í broddi fylkingar, hvaS þróun þeirra iyfja snerti. Það hóf fram- leiðslu ýmissa slíkra landbúnaðar- lyfja úr olíu og olíuafurðum. Fyrst var um að ræða lyf til notkunar við garðyrkju, en síðar til notkunar við hinar ýmsu tegundir landbún- aðar almennt, er fyrirtækið Mekog var stofnað í Hollandi árið 1928, en það hafði framleitt köfnunarefn- isáburð. Hinum megin Atlants- hafs tók Shell að framleiða „vatns- laust ammoníak" til áburðarnotk- unar og sprautunarolíur til þess að hamla gegn sjúkdómum i apjielsín- um og sítrónum I Kaliforníu. Ahrif DDT sem skordýraeiturs voru uppgötvuð árið 1939, og árið 1943 sannaðist ágæti þess áþreifan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.