Úrval - 01.05.1965, Síða 94

Úrval - 01.05.1965, Síða 94
92 ÖRVAL hafa unnið að borunum á Eikareyju fyrir samtök nokkurra olíukónga i Texas: — Einhver gerði sér tölu- vert ómak við að grafa eilthvað hér. Og nema hann hafi veriS mesti grínisti, sem nokkru sinni hefur verið uppi, hlýtur það aS hafa veriS erfiðisins virSi. STAÐANÖFN 1 MEXlKÓ Mexikóborg (Mexico City) heitir Tenochtlitlan á Indiáanmáli, sem þýðir beinlínis „Hjá Nopalkaktusunum", og er nafnið sett saman úr orðunum steinn, nopalávöxtur og hjá. Af þeim hundruðum þúsunda staðanafna, sem fyrir finnast í Mexíkó, eru langsamlega flest af indí- ánskum uppruna. I eyrum annarra en Indiána hljóma þessi nöfn einkennilega og fram- andlega. Þau virðast oft næstum ótrúleg, en í augum þeirra, sem kunna mál hinna gömlu Indíána, tákna þau aðeins einföld orðasam- bönd, sem lýsa sérkennum hvers staðar oftast á skemmtilegan og at- hyglisverðan hátt. Algengt er, að orð þessi lýsi möguleikum staðarins til þess að þar megi draga fram lífið, frjósemi jarðvegarins og nytja- jurtum, t.d. Zoquipa — I leðjunni. Tabasco — Landið, þar sem jarðvegurinn er rakur. Chíltecpintla — Staður hinna mörgu rauðu piparjurta (spænsks pipars). Miahuatlán — Nálægt kornöxunum. Uppruna margra staðanafna má einnig rekja til dýra. Þar úir og grúir af hjörtum, þefdýrum, tígrisdýrum, kaninum, ormum, slöngum, sporðdrekum, fiskum, froskum, öpum ö. s. frv. Venjulega er dýrið að- eins nefnt með nafni — án viðbótar til nánari lýsingar: Chapola — Þar sem eru margir humrar. Atzcapotzcalco -— Landið, sem er ræktað af maurum. Tuxtla — Þar sem úir og grúir af kaninum. En einnig koma fyrir undantekningar frá þessari reglu, t. d.: Coyoacán — Staður hins grindhoraða sléttuúlfs. Ayotochcuitlatla — Þar sem saur beltisdýra hrúgast upp. Hugmyndir fyrri, frumstæðs tima um heilbrigði, lif og dauða birtist einnig í mörgum staðanöfnum, t. d.: Cimatán — Heimili kláðans. Antotonilco — Þar sem eru hlýjar, heilsusamlegar lindir. Mictlancuauntla — - Staðurinn, sem er fullur af dauðu fólki. Oft eru vegir nafnagiftarinnar algerlega órannsakanlegir. Hvað mynd- uð þér, lesandi góður, t. d. segja við því að búa í: Coapatonga (Stað hinna krömdu slangna). Xico (I naflanum) eða Chalco (Ék skal brjóta neðri kjálkann á þér)!!! Vor Viden
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.