Úrval - 01.11.1965, Side 27

Úrval - 01.11.1965, Side 27
RICHARD STRAUSS OG SNILLIGÁFA HANS 25 aldrei að geta talizt verulega drama- t.iskt. Um þetta leyti gerir Strauss einn- ig við ýms tækifæri tilraun til að vefa saman fleiri en eitt stef. Fugöt- ur hans eru lævíslega samdar. Hann setur stuttan og mjög akademiskan (fræðilegan) fugu-(stefju) kafla í Zarathustra, þar sem aukafyrirsögn- in, „Vísindi“, gefur í skyn að Strauss skoði fugur sem táknrænar fyrir tónlistarvísindi. Tónaflækjurnar (intricaeies) í þessum sérstaka kafla eru raunverulega meiri fyrir augað og til ánægju fyrir lesandann; í þeim eru ekki aðeins innifalin fugu- tilsvör (fugal responses) í fimm- undahringjum, sem liggja frá C til G til D til A, heldur einnig há- vísindalega, eða eigum við að segja stærðfræðilega, samsettu breikkun á ljóðformi. Það er mjög skemmti- legt, hvernig hann notar þríundir, hálfþríundir og tvöfaldar hálfþrí- undir. Ein er sú spurning, sem ég hef aldrei getað svarað, en hún er sú, hvort Strauss mundi hafa getað samið fugötu, sem ekki væri aka- demisk. Upphafið á þriðja þætti í Rosenkavalier er í fugötustíl, og í nokkrum af síðari hljómsveitarinn- gangsköflum gerir hann ósviknar polifoniskar tilraunir. Sexraddaði forleikurinn að síðasta leiksviðs- verki hans, Capriccio, er ein slík tilraun. Ég hafði einu sinni tækifæri til að heyra þetta verk á hljómleik- um, ásamt Metamorphoses fyrir tuttugu og þrjá strengi, og hvorugt þessara verka frá síðari hluta ævi hans geta talizt annað en æfingar í tónsmíði, vafalaust tómstundaiðja tónskáldsins á gamals aldri. Hann átti rétt á þessari ánægju, þar sem hann hafði lagt tónlistinni til ódauð- legan skerf — ódauðlegan að því leyti, að hann mun halda áfram að vekja fögnuð manna í margar kyn- slóðir. En polyfoni var ekki hans sterka hlið, sem kann að vera skýr- ingin á því, að hann gat ekki gengið sömu leið og Schönberg. Jafnvel söngþættir hans, hversu glæsilega sem hann fer með raddir, eru sjaldan fullkomlega polyfon- ískir. Til dæmis í þrísöngnum i Roserikaválier, eru aldrei þrjár full- komnar laglínur. Það er ávallt ein- hver undirleikur eða einhver ífyll- ing. Hann fer frábærlega fimlega með nótur og gat gefið margt í skyn, sem aldrei kom fyllilega fram. En það sem aldrei vantaði, allt að, og áð meðtöldum, stórum köflum af Frau ohne Schatten, og síðar í köfl- um af Arabella, var mikil hug- myndaauðgi í sköpun sönglaga (tun- es) — stundum mótuðum eftir liðn- um tímabilum stundum samhæfð- um á smekklegan og hugvitsamleg- an hátt — tónahöll, sem alltaf hélt áhuganum vakandi, og fagrir stefja- millileikir, þegar tónskáldið varð innblásið af hinu bókmenntalega verkefni. Verk eins og Don Juan og Eulen- speigel, og mestur hlutinn af HelcL- erileben, af Don Quixote og af Zara- thustra, eru ekki samin of oft á öld, og þegar ég gagnrýni undan- dráttarlaust það, sem ekki er ó- svikið hjá Strauss, þá er það sökum þess að ég held, að tónskáldsins hefði ekki verið minnzt á ákaflega mikið réttari hátt á aldarafmæli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.