Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 28

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 28
26 ÚRVAL þess, ef vér hefðum ekki lent í þeirri villu að haga oss annað hvort sem hégómlegir aðdáendur, sem finnst allt skelfilegt, eða beiskir afneitar- ar, sem hafa tilhneigingu til að lýsa Strauss sem hverju öðru annars flokks nítjándu aldar tónskáldi, sem forlögin hafi álpast til að láta treinast langt fram á tuttugustu öldina. Þegar vér snúum oss að hinum stuttu sinfóníuljóðum Strauss, svo sem Eulenspiegel eða Don Juan, þá finnst þar ekkert annað en alger fullkomieiki. Það er líklega enginn tilviljun, að áhrifamestu söngleikir hans eru einþáttungarnir, því að þegar Strauss tók sér fyrir hendur stærri hlutverk, notaði hann meira en leyfilegt er af efni til ífyllingar. Það er enginn vafi á því, að í öll- um söngleikjum skiptast á kaflar þrungnir andagift og aðrir til ífyll- ingar. Þetta á jafnt við um Wagn- er og Verdi, og líklega var Mozart eina söngleikjatónskáldið, sem komst hjá þessu, en hann notaði sönglestur (recitative), sem líkja mætti við hæga ferð (low gear) í tónlist. Að vissu leyti er hljómsveitar- raddsetningin hjá Strauss miklu erfiðari, og samt er miklu auðveld- ara að láta tónaljóð eftir Strauss hljóma vel í flutningi, heldur en útdrátt (excerpt) eftir Wagner með nákvæmlega samskonar hljóm- sveit. Wagner gerði miklu minna að því en Strauss að tvöfalda hljóð- færin. Aferð tónlistarinnar hjá hon- um verður all miklu meira áber- andi, þar sem Strauss gerði svo mikið að því að tvöfalda og fjór- falda hin þýðingarmiklu stef, svo að margir hljóðfæraleikarar, sem ekki hafa náð fullkominni leikni, geta samt náð áhrifamiklum og glæsilegum hlj óms veitarflutningi. Að þessu leyti eru tuttugustu aldar tónskáldin fremri hljómsveitar- meisturum 19. aldarinnar. Fyrir mörgum árum heyrði ég skemmtilega og sanna sögu af Strauss, er hann heimsótti söngleika- flokk, sem nefndist die Wander- biihne (Ferðaleikflokkurinn). Þeir voru að undirbúa Intermezzo um það leyti, og hljómsveitarstjóri flokksins var mjög hreykinn af því, að hinir ótölulegu tónar, sem þeir höfðu sett af ítrustu nákvæmni við þýzka text.ann — á því sviði var Strauss óviðjafnanlegur meistari — hefðu verið æfðir af hinni mestu vand- virkni og hinu smásmugulegasta til- liti til sérhverrar þrítugastaogann- arsarts og sextugasta og fjórðaparts- nótu, og til sérhvers piano (veikt) og pianissimo (mjög veikt), til sér- hverrar áherzlu og hálfáherzlu. Er hann sagði við Strauss, sem aðstoð- aði við æfingu: „Meistari, sérhver hin smæsta nóta verður flutt af ýtrustu nákvæmni," sagði Strauss með sinni góðlátlegu kímni: „Segið mér, kæri vinur, hvers vegna vilj- ið þér hafa það svona nákvæmt?" Strauss var mjög minnisverður persónuleiki. Hann hafði mikið sj álfstraust, oft meira sjálfstraust — drembilæti — ásamt jarðbundn- um áhuga, sem hann dró enga dul á, á ytra gengi sínu og hagnýtingu þess. Þegar honum var bent á, að flytja ætti verk eftir hann, fór ekki hjá því að flytjandinn fengi bréf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.