Úrval - 01.12.1968, Page 19

Úrval - 01.12.1968, Page 19
JAPÖNSKU APARNIR, SEM . . 17 undirbúnu rannsóknir, sem fram- fylgt er af þvílíkri kostgæfni, eru enn í fullum gangi. Hvort sem um er að ræða hina stóru apa af tegundinni nihonzaru eða hina smáu, er allt líferni þeirra ströngustu lögmálum háð. Hæstur er yfir-apinn, apakóngurinn. Svo koma umboðsapar hans eða jarlar, og síðan öll karlþjóðin. En kven- þjóðin hefur sérstöðu, og fer þar allt einnig eftir mannvirðingum, eða apavirðingum. Þegar hópurinn hvílist, skipar hann sér í tvo hringi, og eru konur og börn í hinum innri, en karlar utar. Við máltíðir er þeim ætíð fyrst boðið, sem hæst stendur að apavirðingu, og svo koll af kolli. í þessu þjóðfélagi er sjaldan deilt um stöðu. Ekki með illdeilum og áflogum. Api gefur stöðu sína til kynna annað hvort með því að hreykja sér eða „gaula“. Ef hátt settur api verður fyrir móðgun, leggur hann hvatskeytislega hönd á mjöðm andstæðings síns, og láti hinn síðarnefndi þá undan, fellur allt í ljúfa löð. Api, sem vill sýna öðrum apa undirgefni eða vináttu, kemur að honum og potar í hann fingri eða klórar honum. Þetta eru fagrir og lýtalausir siðir. w j FORSETAR OG KÓNGAR Apar kjósa sér leiðtoga með frjálsum kosningum, en raunar eru það konurnar sem þessu ráða. „Ef forustuapi reynist vera harðstjóri, og ávinnur sér ekki traust kven- þjóðarinnar, þá er hann settur af,“ segir Yoshiba. Kaminari heitir sá sem verið hef- ur forseti í Koshima í meira en Þarna 'horfir barn á móöur sína aö- skilja hveiti og sand i vatni. tuttugu ár. (Kaminari þýðir þruma). Hann er orðinn afar gam- all, ef til vill fertugur. Ég athugaði hann eitt kvöldið þegar hann var á gangi á ströndinni með öllum tilburðum virðulegs herra forseta, tilbúinn að taka sér stöðu í innri hringnum. Þegar hann kom, brugð- ust þegnar hans álíka við eins og menn gera þegar þeir sjá forseta sínn; þeir hættu að éta, og viku fyrir honum. Aður en liðin var klukkustund hafði honum tekizt að jafna fimm deilumál kvennanna, óflog þeirra, bit og klór. Kaminari þurfti lítið fyrir þessu að hafa, nær- vera hans nægði. Samt kemur fyrir að sitthvað fer úr skorðum. Fyrir fjórum árum áttu aparnir á fjallinu Takasakiyama, sem er allhátt fjall vaxið furu, úti við Kyrrahaf, í skæðri baráttu sín á milli. Þegar hópur þessi var tal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.