Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 53

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 53
EDMUND HILLARY 51 Þeir dokuðu við á tindinum um stundarfjórðung og héldu síðan aft- ur niður. Hillary lýsir því, hvernig honum var innanbrjósts á þessari stundu: „Fyrsta tilfinning mín var sú, að, ég fann til mikils léttis, en síðan varð ég furðu lostinn yfir þeirri heppni, að mér skyldi auðnast að vinna þetta afrek, sem svo margir frægir fjallgöngumenn höfðu keppt að, en ekki tekizt.“ Þeir Hunt, Hillary og Tenzing voru síðar aðlaðir af Bretadrottn- ingu. Þegar leiðangursmenn komu aft- ur til Englands, fór Hillary í nokk- urra vikna fyrirlestrarför, en hélt síðan heim til Nýja Sjálands og kvæntist þar unnustu sinni. Daginn eftir brúðkaupið lagði hann upp í aðra fyrirlestrarferð ásamt hinni ungu brúði sinni og í þeirri ferð heimsótti hann næstum öll lönd heims og hélt fyrirlestra. Árið 1953 fékk dr. Vivian Fuchs, jarðfræðingur og landkönnuður, þá hugmynd, að gera út leiðangur, sem færi fótgangandi yfir Suðurheim- skautslandið, en slíkur leiðangur hafði aldrei verið farin áður. Hann bauð Hillary að vera með og hann þáði boðið. Þessi leiðangur, sem tókst ágæt- lega, var þó ekki farinn fyrr en tveim árum seinna, eða árið 1956. Að vísu varpaði missætti milli þeirra Hillarys og Fuchs nokkr- um skugga á þessa frægðarför, en aðallega voru það heimsblöðin, sem gerðu meira úr þessari óvild en efni stóðu til. Eins og áður hefur verið sagt, er það mjög almenn skoðun, að sú árátta að klífa fjöll sé með öllu til- gangslaus og gagnslaus. Ef til vill kann svo að virðast við fyrstu sýn, en sá sem hefur kynnt sér söguna af einbeittni, hugrekki og algeru óttaleysi Hillarys, kemst ekki hjá því að fyllast aðdáun á manninum. Með því að sigra Everesttind sýndi hann yfirburði mannsins yfir nátt- úruna, og í heimi eins og okkar, þar sem vísindin eru orðin einskon- ar skurðgoð flestra, er hollt að minnast manns eins og Hillarys, sem með manndómsafreki sínu lyfti andanum yfir efnið. Til hjálpar bandarískum ökumönnum, sem taka á leigu bifreiðir á hinum brezku Bahamaeyjum úti fyrir strönd Ameríku, getur að líta spjald, sem er á áberandi stað á mælaborðinu. Á því stendur: „VERIÐ VINSTRISINNAÐIR 1 HUGSUN. Walt Day. Brúðguminn: „Það, sem gerir mig óttasleginn gagnvart hjónaband- inu, er ekki nýr munnur til viðbótar til þess að fæða .... heldur nýr munnur til þess að hlusta á.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.