Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 81
ÞEGAR ÞEFDÝRIÐ LYFTIR SKOTTINU 79 totur með götum, sem teygjast fram þegar dýrið ætlar að „skjóta“. Síð- an dragast hinir sterku þjóvökvar snögglega saman, og þá senda kirtl- arnir vökvann í tveimur mjóum bunum að óvininum. í 30 sentimetra fjarlægð frá sendistað mætast bun- urnar og verða að einni. Þefdýrið er býsna hittið, allt að fjórum metr- um, og getur skotið allt að sex sinn- um með stuttu millibili, en þá er það lika nokkra klukkutíma að fylla sig aftur. Það er lyktarefnið sjálft — en ekki stækjan af því, sem vinnur mein dýrinu, sem fyrir því verður. Efnið í því nefnist merkaptan, og er brennisteinssamband sem brenn- ir húðina, og getur orsakað blindu um tíma, auk ógleði — sem stund- um fylgja uppköst og meðvitund- arleysi, ef dýrið, sem fyrir þessu verður er ekki mjög hraust eða stórt. Lyktarefnið er sjálflýsandi af fósfór, og þegar veður er kyrrt, finnst lyktin stundum um hálfs ann- ars kílómetra vegalengd. Lyktargjöfin er líka hið eina sem þefdýrið gerir af sér gagnvart mönnum. Sannleikurinn er sá að dýrafræðingar telja það eitt af nyt- sömustu dýrum úr flokki kjötæta, sem til eru. Það étur aðra eins vá- gesti og Kólóradóbjölluna, tóbaks- plöntuorma og japanskar bjöllur. New York ríki setti lög þefdýrinu til verndar árið 1896, vegna þess að menn töldu að það æti mikið af lifrum þeim sem skemmdu humals- uppskeruna. Hver sá sem er nógu óhræddur við þefdýrið til að koma sér að því að skoða það þar sem það hefst við að jafnaði, og þar sem það er eins og það á að sér, hlýtur að fara að dást að. þessu geðslega og góðlynda dýri, sem er einn af prýðisgripum náttúrunnar. Þegar ég var drengur var ég oft að horfa á þefdýrin þar sem þau brugðu á leik kringum hlöðuna á bænum heima, þegar skyggja tók og tunglsljós var orðið. Einna skemmtilegast þótti mér að sjá viðureign karldýranna um fengi- tímann, sem er í febrúar eða nokkru fyrr. í þeirri viðureign urra þeir og hvína, snoppunga og löðrunga og glefsa, en það er sjaldnast að neitt verulega sér á þeim. Spýtingar koma varla fyrir. Virðist vera þegjandi samkomulag um það meðal þefdýra að nota slíkt vopn ekki sín á meðal. Eftir fengitímann snúa karldýrin aftur frá samlagi við kvendýrin, og gerast einhleypingar, en átta til níu vikum síðar fæðir kvendýrið ung- ana„ sem eru fjórir til átta saman. Fyrstu þrjár vikurnar sem unginn lifir, er hann blindur, tannlaus og hárlaus. En það sézt þá þegar á ljósri, hrjúfri húðinni, hvar lita- skiptin muni verða milli svörtu og hvítu háranna þegar þau koma. Kvendýrið er umhyggjusöm móð- ir, og fer fljótt að leiða þá með sér í veiðiferðir í kvöldrökkrinu. Ung- arnir elta hana í svo þéttri, einfaldri röð, að það er líkast því að þeir séu festir hver aftan í annan. Víki ein- hver þeirra út úr röðinni, er móð- irin fljót að slá til hans, svo hann haldi röð. Sú trú er algeng, þótt hún sé röng, að þefdýr eigi sér enga óvini, vegna þess hvert varnarvopn þeirra er. Sumir segja jafnvel að hvítu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.