Úrval - 01.12.1968, Síða 84

Úrval - 01.12.1968, Síða 84
Nú á dögum er vaxmyndasajn jrú Tussauds í eigu hlutajélags, en meðal hlutajjáreigenda eru ýmsir ajkomendur hennar. Sajnið sýnir gamalt og nýtt í síbreytilegum og vakandi samleik, og þrátt fyrir hið „rafeindajræðilega“ nýjabrum og brutl, eru það enn gömlu myndirnar sem draga að sér hug manna eins og áðwr. m Nýbreytni í Vaxmyndasafni Lundúna Eftil’ HELEN LAWRENSAN SMeðal þess sem íylgir því að verða heimsfræg- ur, er ein minniháttar upphefð í viðbót við all- ar aðrar, en það er að vera tekinn upp í Vaxmyndasafnið í Lundúnum, sem kennt er við frú Tussaud, sem uppi var fyrir nærri sex mannsöldrum. Nokkru eftir miðja nítjándu öld kom þar Friðrik þriðji, konungur Prússa, og hafði varla stigið inn fyrir þröskuldinn, þegar hann krafðist að sjá myndina af sér: „Hvar er hún?“ spurði hann. En þegar hann sá hana, í fullri lík- amsstærð og glæstum konungs- skrúða, varð honum að orði: „Nú já, þetta er mynd sem enginn þarf að blygðast sín fyrir.“ Árið 1964 kom einn af Bítlunum álíka frakkur í bragði þangað sem mynd af honum sjálfurn blasti við. „Já sko, nú er- um við búnir að klára okkur af því,“ sagði hann með breiðu brosi. Safnið var opnað í fyrsta sinn ár- ið 1761, en þá var það í París. Til Englands var það flutt árið 1802. Það á sér að baki einhverja lengstu 82 Travel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.