Úrval - 01.12.1968, Page 105
TIL SÍÐASTA HJARTSLÁTTAR
103
því, að þessi vanlíðan stafaði að-
eins af of miklu vinnuálagi. Ég var
tekinn að reskjast. Ég var nú orð-
inn 58 ára gamall. Kannske gat ég
ekki lengur unnið af sama krafti og
áður.
Það varð nú sífellt erfiðara fyrir
mig að komast á fætur á morgn-
ana. Mér fannst eins og ég væri
undir áhrifum deyfilyfja, þegar ég
dróst fram í baðherbergið á morgn-
ana til þess að fá mér bað og raka
mig. Ég hafði haft það fyrir venju
að ferðast með lest milli heimilis
míns og Höfðaborgar. Ég var vanur
að ganga á járnbrautarstöðina, sem
var um 10 mínútna gang frá heim-
ili mínu í Rondebosch, sem er eitt
af fegurstu úthverfum Höfðaborg-
ar. Og svo labbaði ég frá stöðinni
heim til mín síðla dags, er vinn-
unni var lokið. En nú fannst mér
þessi stutta vegalengd vera orðin
mér ofviða, svo að ég fór að aka í
bílnum mínum á milli heimilis míns
og járnbrautarstöðvarinnar.
HKKINT VÆftJ
JóUhrt i/í.txh , Ijrki,
i rönt//«• nm,k>tökun•<:/, oJ!.
, HRÉiNT SVÆf)!
S Ö 7 THR Ei m UNA KS V,T.L t
% flkElNT SVÆDI
,C(‘" Lr-kjfíii n fhrhú nti
N, ' •'•iithií tnxiitwrtifni
■. fíúHJNai
lli n /'l';, /JVÆDl
' •, C'Ú .
ÆÁÚíTÁlí ÚYR
/V ti(,» l'.'uijli l
Sjukíingur
i 1<- TA K D Yi ’
hMkTÁtÍ ÍJ i
LÆSTAfí irTk
i.æíítmí m
iNNGANÖUk 1 UÚKRAÍÍimmÁ \
nfitiíM fwrír tttnrfnf'ilk i,u,6 xérst'ikt,
hyji>
VúRTiUR -