Úrval - 01.12.1968, Qupperneq 114

Úrval - 01.12.1968, Qupperneq 114
112 ÚRVAL ings uppskurðinum, sem var nú al- veg á næstu grösum. Hjartasérfræð- ingarnir og aðstoðarfólk þeirra beið nú tilbúið eftir heppilegum hjartagjafa. Prófessor Barnard gerði sér grein fyrir því, að það var tíminn, sem var þýðingarmesti þáttur aðgerð- arinnar, ef ég ætti að hafa allgóða batamöguleika. Matarlist mín hafði hraðminnkað og var nú næstum horfin. Venjuleg þyngd mín var 158 pund, en nú var hún komin niður í 140 pund. Ég kvaldist af stöðugum, ofsalegum þorsta, en samt fékk ég ekki nema um 4 glös af vatni og öðrum vökvum á dag til þess að hlífa hjarta mínu sem mest, en það átti þegar mjög erf- itt með að dæla blóðinu í gegnum blóðrásarkerfið. En svo þegar mér leið sem verst, teygði hinn langi armur tilviljun- arinnar sig til mín, allt frá Groote Schuur-sjúkrahúsinu þvert yfir suð- urúthverfi Höfðaborgar til Fish Hoekstrandar, um 20 mílum í burtu við Falskaflóa. Þetta var á nýjársdaginn árið 1968, en það er opinber hátíðisdag- ur í Suður-Afríku. Þetta var um mitt sumar. Allir í Höfðaborg, sem vettlingi gátu valdið, voru í sum- arleyfi. Strendurnar voru þaktar fólki, sem flatmagaði í sólskininu eða buslaði ánægt í svölum bylgj- unum. Þeirra á meðal voru þau Clive og Dorothy Haupt, 24 ára gamall vélamaður og eiginkona hans. Þau voru svertingjar og höfðu aðeins verið gift í nokkra mánuði. Stundirnar á ströndinni liðu hver af annarri, þrungnar ánægju og gleði. Einhver fór að kasta bolta um hádegisbilið. Clive tók þátt í boltaleiknum af lífi og sál. Síðan skellihló hann skyndilega og henti sér í áttina til konu sinnar og ætl- aði að grípa um fætur henni. Á næsta augnabliki lá hann grafkyrr í ílæðarynálinu. „Hann hlýtur að hafa sofnað,“ sagði einhver hlæj- andi. Aðrir sögðu, að hann væri bara að leika sér. Clive var mesti galgopi og hafði gaman af alls kon- ar brellum. En kona hans gerði sér fljótt grein fyrir því, að það var eitthvað að. Hún hljóp til hans og sneri honum við. Hann var meðvitundarlaus. Tunga hans og munnur voru bólg- in, og það var froða í munnvikun- um. Honum var ekið í flýti í bif- reið til næsta sjúkrahúss við Falska- flóa. Þar pöntuðu læknarnir sjúkra- bifreið í úthverfinu Wynberg, en það sjúkrahús var stærra. Andar- dráttur hans var veikur, þegar hann kom þangað klukkan 3.30 að nóttu eða hálfri fjórðu stundu eftir að hann hafði hnigið niður á strönd- inni. Dr. Basil Sacks, læknirinn, sem var á næturvakt og hafði skoðað Haupt, varð hrifinn af því, hve líkamsástand Haupts var gott að öðru leyti og hversu unglegur og sterklegur hann var. Hann greindi sjúkdóminn sem meiri háttar heila- blæðingu og sá, að öndun Haupts varð stöðugt veikari. 10 mínútum síðar hætti hún alveg. Þessi stöðv- un öndunarinnar gaf til kynna ó- bætanlegar heilaskemmdir, og dauð- inn virtist alveg á næsta leiti. Dr. Sacks gerði síðustu tilraun til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.