Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 130

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL mér grein fyrir því, að þessi til- vonandi farþegi minn var enginn annar en Chris Barnard. „Ég fer hvaða leið, sem þér nefnið,“ svaraði ég. Ég lít vel út og mér líður jafn- vel enn betur en útlit mitt gefur til kynna, er ég skrifa þetta fjór- um mánuðum eftir uppskurðinn. Öndun mín er nú eðlileg, öll mæði horfin. Fætur mínir eru óðum að styrkjast, og mér hefur nú lærzt að ganga næstum alveg eðlilega. Öðru hverju þarf ég aðstoðar við, er ég fer upp eða ofan stiga, en slíkt er ekki neitt meiri háttar vandamál. En það er samt um að ræða einn ókost, sem ég verð að sætta mig við fremur en aðrir sjúklingar, sem eru að jafna sig eftir uppskurð. Læknarnir krefjast þess, að ég hafi engin náin, tafarlaus samskipti við ókunnugt fólk. Þeir krefjast slíks til þess að draga úr möguleikum á sýkingu. Það er ómögulegt að segja til um, hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég hef nú þegar lifað góðu lífi í nokkra mánuði á „lánstíma", tíma, sem mér hefur verið veittur af mik- illi náð. Og ég mundi álíta, að upp- skurðurinn hefði heppnazt vel, jafnvel þótt ég dæi í næstu viku vegna þess að líkami minn hafnaði hinu nýja líffæri. En hversu marga daga, mánuði eða ár sem ég kann að eiga eftir ólifaða, þá mun ég láta hverjum degi, mánuði eða ári nægja sína þjáningu, taka þeim sem gjöf og njóta þeirra út í yztu æsar ....... til hinzta hjartsláttar. í júní 1968 var dr. Blaiberg tek- inn á Groote Schuursjúkrahúsið að nýju, álvarlega veikur af lifrar- veiki, og þar að auki var ástand lungnanna ekki gott. Um hríð voru jafnvel athugaðir möguleikar á öðrum hjartaflutningi, en hœtt var við allar slíkar bolláleggingar, þegar á dr. Blaiberg fóru að sjást alveg ákveðin batamerki. Hann er nú enn í sjúkráhúsinu, en ásig- komulag hans heldur áfram að sýna merki um bata. Allan þann tíma, sem dr. Blai- berg hefur verið í umsjá minni, hefur hann reynzt mesti fyrir- myndarsjúklingur. Hann hefur sýnt mjög sterkan lífsvilja, en án hans getur enginn skurðlæknir vonazt eftir að öðlast sigur í baráttu sinni gegn sjúkdómum og dauða. Hug- rekki hans og þrautseigja verður að teljast geysilegt framlag í þágu lœknavísindanna, því að þekkingin, sem fékkst með hans hjálp, hefur haft geysilega þýðingu fyrir síðari hjartaflutningsaðgerðir. Chris Barnard. Móðirin situr með barni sínu við borð á útiveitingastað í stórborg og segir við það: „Flýttu þér nú að ljúka súpunni, elskan, áður en hún verður óhrein."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.