Úrval - 01.05.1970, Side 71

Úrval - 01.05.1970, Side 71
69 OK gervihnettirnir, sem veita nákvæmar upplýs- ingar um allt sem fram fer i ihafinu á allvíðu svæði. Slíku tæki hefur verið komið fyrir til reynslu á fiskimiðunum úti fyrir Cape Cod á Nýja Englandi, og hef- ur hað þegar sýnt meiri o.g betri árangur en .íafnvel tæknisérfræð- ingarnir þorðu að vona, til dæmis sent ifrá sér imerkilegustu upplýs- ingar u;m þorskigöngur. Það 'væri ekki ónýtt fyrir okkur að fá nokk- ur slík njósnatæki til notkunar á .miðunum. • ORSAKIR UMFERÐAR- SLYSA Eins og kunnugt er starfa ótal nefndir á vegum Sameinuðu þjóðanna, eða að frum- kvæði einhverra af und- irstofnunuim þeirra sem fást við rannsókn á hin- um óliklegustu ivið- fangsefnum. Meðal þeirra er nefnd ein, sem ber skammsitöfunina CCMS og enska heitið „Coimmitee on Chall- enges of Moderne Soci- ety“ eða i ónákvæmri þýðingu „Nefnd varð- andi hætturnar í nú- tíma þjóðfélagi". Mætti ætla að viðfangsefni slíkrar nefndar væru ótæmandi, og sjálfsagt eru þau það líka. Á rneðal þess, sem nefnd- in fæst við að rannsa’ka, eru umferðaslysin og orsakir þeirra, sem að áliti ihennar eru ekki síður hættuleg í nútíma þjóðifélagi en morð og glæpir. Undirbúnings- rannsóknir nefndarinn- ar ihafa leitt í ijós, að einungis í þ.eim löndum sem teljast til Samein- uðu þjóðanna, biðu yfir 111,000 menn bana i bíl- slysuim á tímabilinu 1956—66, og er þó vitað að sú tala hefur au'kizt verulega síðan. Á tíma- bilinu 1966—67 komu 5,6 alvarleg umferðar- slys á hverjar 100 mill- jón öku'míilur farar- tæk.ja; á Bretlandi 7,0, Noregi 8,0, Kanada 8,4, ftalíu 12,1, Vestur- Þýzkalandi 13,3, Fraikk- iandi 13,3 og Hollandi og Belgíu 16,1. Á saima tímabi'li námu slys úti á þjóðvegum miðað við hvert 100,000 skráðra vélknúinna ökutæ'kja 54.4 í Banidard'kjunum 126,0 í Vestur-Þýz'ka- landi, 80,2 á ftaliu, 67,9 á Frakklandi og 59,1 á Stóra Bretlandi. Telur nefndin að þessar nið- urstöð'ur sýni að rót- tækra umbóta sié þörf á þessu sviði og þá ef tii vill fyrst og fremst á þann hátt að koma á isthangri, samræmdri löggjöf, sem síðan sé fylgt út í œsar, auk þess ,sem rannisaka beri or- sákir umferðaslysa á svipaðan hátt og orsak- ir manns'kæðra sjúk- dóma. • RANVÆNIR ÞOKUFLÁKAR Loftmengunin er eitt af þeim alvarlegu vanda- .málum, sem komið hafa upp í sambandi við nú- tíma þjóðíélag. Hættu- ilegasta vandamálið í því sambandi eru ban- vænir þokuflákar, sem myndast geta við viss veðurfræðiileg skilyrði og bo(r'izt inn yfir byggðir og borgir. Slík- ur 'þokuifláki lagðist yf- ir Lundúni 5.—9. des- ember, 1952, með þeim afleiðingum að eðlileg dánartala, 250 á dag, hækkaði ,u,pip í 900 á dag rneðan þokan grúfði þar yfir. Þess háttar hefur að vísu ekki komið fyr- ir aftur, en þó munaði mjóu í 'Westp'halen í Þýzkalandi í desember síðastliðnum, og Þá var það einungis skyndileg veðrabreyting, sem kom í v.eg fyrir að eklki ifæri þar svipað og í Lundún- um. Sérfræðingar hafa nú slegið því föstu, að slíkir þok.uflákar séu alltaf á flaikki yfir út- höfunuim, en svo hátt í lofti að ekki komi bein- línis að sök. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.