Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 14

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 14
VIRK Í TÖLUM • VIRK Starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun stofnuð árið 2008 af helstu samtökum stéttarfélaga og atvinnurekenda á vinnumarkaði. • Árið 2012 bættust lífeyrissjóðir í hópinn og 2015 var samið um aðkomu ríkisvaldsins að VIRK. • Um VIRK gilda lög 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsendurhæfingarsjóði. • Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði. • Tilgangur með þjónustu á vegum VIRK er að aðstoða fólk við að komast til vinnu. Um er að ræða markvissa ráðgjöf og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. Karlar Konur 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2023 2021 2022 32% 31% 30% 68% 69% 70% Kynjahlutföll þjónustuþega Heildarfjöldi starfsendurhæfingarferla 26.104 Þar af fjöldi einstaklinga frá upphafi 22.373 Fjöldi í reglulegum viðtölum eða eftirfylgni 2.493 Fjöldi sem hefur lokið þjónustu (útskrifast) 16.947 Fjöldi sem hefur ekki lokið þjónustu* 6.922 * Hafa hætt í þjónustu eða verið vísað í önnur kerfi Fjöldi einstaklinga m.v. 31. desember 2023 Fjöldi nýrra og útskrifaðra þjónustuþega VIRK á árunum 2013-2023Fjöldi 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2500 2000 1500 1000 500 0 1111 1115 1368 1710 1855 1963 1793 1066 1348 894 Fjöldi nýrra Fjöldi útskrif- aðra Ár 1780 1638 2114 2331 2237 2306 2303 1595 1853 1760 1611 1424 14 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.